Mannréttindaskrifstofan háð styrkjum einkaaðila 19. júní 2006 14:00 Ef ekki væri fyrir opinbera styrki gæti Mannréttindaskrifstofa Íslands ekki haldið uppi sómasamlegri starfsemi, segir framkvæmdastjóri skrifstofunnar. Allt fé sem Mannréttindaskrifstofan fær er eyrnamerkt sérstökum verkefnum. Mikil umræða skapaðist um það fyrir tæpum tveimur árum þegar Mannréttindaskrifstofa Íslands var tekin af fjárlögum en síðan þá hefur hún eingögnu fengið verkefnatengda styrki frá hinu opinbera. Skrifstofan var á meðal þeirra sem fengu styrk úr styrktarsjóði Baugs í gær en að sögn Guðrúnar Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Mannréttindaskrifstofunnar, skiptir það sköpum fyrir hana að fá styrki frá einkaaðilum. Meira fjármagn fékkst reyndar frá hinu opinbera í ár en í fyrra, eða 4,6 milljónir, en Guðrún segir að eins og staðan sé núna þurfi Mannréttindaskrifstofan að treysta að miklu leyti á einkaaðila. Þegar skrifstofan var tekin af fjárlögum var hún til húsa að Laugavegi sem til stóð að festa kaup á. Núna er hún hins vegar í mun minna tímabundnu húsnæði að Hafnarstræti 20. Aðspurð hvort ekki hafi verið rætt við stjórnvöld um að setja Mannréttindaskrifstofuna aftur á fjárlög segir Guðrún að viðræður séu í gangi en þær gætu tekið nokkurn tíma. Núverandi ástand gangi a.m.k. ekki og bendir hún á að Mannréttisdaskrifstofa Íslands sé eina sinnar tegundar í Evrópu sem ekki fái opinberan stuðning við daglegan rekstur. Fréttir Innlent Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Ef ekki væri fyrir opinbera styrki gæti Mannréttindaskrifstofa Íslands ekki haldið uppi sómasamlegri starfsemi, segir framkvæmdastjóri skrifstofunnar. Allt fé sem Mannréttindaskrifstofan fær er eyrnamerkt sérstökum verkefnum. Mikil umræða skapaðist um það fyrir tæpum tveimur árum þegar Mannréttindaskrifstofa Íslands var tekin af fjárlögum en síðan þá hefur hún eingögnu fengið verkefnatengda styrki frá hinu opinbera. Skrifstofan var á meðal þeirra sem fengu styrk úr styrktarsjóði Baugs í gær en að sögn Guðrúnar Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Mannréttindaskrifstofunnar, skiptir það sköpum fyrir hana að fá styrki frá einkaaðilum. Meira fjármagn fékkst reyndar frá hinu opinbera í ár en í fyrra, eða 4,6 milljónir, en Guðrún segir að eins og staðan sé núna þurfi Mannréttindaskrifstofan að treysta að miklu leyti á einkaaðila. Þegar skrifstofan var tekin af fjárlögum var hún til húsa að Laugavegi sem til stóð að festa kaup á. Núna er hún hins vegar í mun minna tímabundnu húsnæði að Hafnarstræti 20. Aðspurð hvort ekki hafi verið rætt við stjórnvöld um að setja Mannréttindaskrifstofuna aftur á fjárlög segir Guðrún að viðræður séu í gangi en þær gætu tekið nokkurn tíma. Núverandi ástand gangi a.m.k. ekki og bendir hún á að Mannréttisdaskrifstofa Íslands sé eina sinnar tegundar í Evrópu sem ekki fái opinberan stuðning við daglegan rekstur.
Fréttir Innlent Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira