Erlent

Milosevic lést af náttúrulegum orsökum

Mynd/AP

Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseti Júgóslavíu, lést af náttúrulegum orsökum. Þetta er niðurstaða þýsks saksóknara sem rannsakaði lát Milosevic sem segir ekkert benda til þess að dauða hans hafi borið að með saknæmum hætti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×