Innlent

Starfshópur um Íbúðalánasjóð vill jafnvel heildsölubanka

MYND/Róbert Reynisson

Starfshópur á vegum félagsmálaráðuneytisins, sem falið var að leggja mat á stöðu Íbúðalánasjóðs og möguleika sjóðsins við breyttar markaðsaðstæður, telur eðlilegt að kannað verði til hlítar hvort rétt sé að þróa hlutverk Íbúðalánasjóðs í átt til heildsölubanka. Jafnframt leggur starfshópurinn áherslu á það að ef ákvörðun verður tekin um að ráðist verði í frekari breytingar á húsnæðiskerfinu og endurskoðun á hlutverki hins opinbera á íbúðalánamarkaði verði það ekki gert nema með víðtæku samráði við þá aðila sem málið varðar, segir í tilkynningu frá Félagsmálaráðuneytinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×