Lífið

Heim til mömmu

Britney Spears er flutt inn á móður sína.
Britney Spears er flutt inn á móður sína.

Britney Spears stendur í ströngu þessa dagana enda nýorðin tveggja barna móðir og stendur í skilnaði við hinn misheppnaða tónlistarmann Kevin Federline. Hún hefur því flutt inn á móður sína sem býr í Louisiana með syni sína tvo, hinn eins árs gamla Sean Preston og hinn átta vikna Jayden James.

Skilnaðurinn gæti reynst Britney erfiður þar sem Federline fer fram á forræði yfir börnum þeirra og háar fjárupphæðir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.