Það hafa allir skoðun á starfi veðurfréttamanna 15. nóvember 2006 15:00 Soffía Sveinsdóttir Starfar sem kennari í MH en er nýbyrjuð í veðurfréttunum. Hún segir að áhuginn á veðurfræði sé þegar farinn að aukast.Fréttablaðið/Vilhelm MYND/Vilhelm Óvenjumikil endurnýjun hefur verið í stétt veðurfréttamanna að undanförnu. Tvö ný andlit hafa birst á sjónvarpsskjám landsmanna sem heyrir til tíðinda þar á bæ. Báðir nýliðarnir eru 29 ára gamlir, þau Soffía Sveinsdóttir á Stöð 2 og Hálfdán Ágústsson í Sjónvarpinu. "Ég get viðurkennt það að ég hefði ekki trúað því fyrir tveimur mánuðum að ég ætti eftir að lesa veðurfréttir í sjónvarpinu," segir Soffía sem kann vel við sig í nýja starfinu. Hún er efnafræðingur að mennt og starfar sem kennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Soffía birtist fyrst á sjónvarpsskjánum í hádegisfréttum fyrir þremur vikum síðan en um síðustu helgi steig hún skrefið til fulls og las veðurfréttir í kvöldfréttatímanum. "Já, ég hef áhuga á veðurfræði og hann fer vaxandi nú þegar maður fer að garfast í þessu. Bakgrunnur minn úr náminu nýtist líka ágætlega," segir Soffía sem er einhleyp og barnlaus. Hún segist alveg vera til í að starfa áfram sem veðurfréttamaður. "Þetta er nú bara aukavinna enn sem komið er en það er aldrei að vita." "Ég held að þetta hafi bara gengið ágætlega. Ég var búinn að æfa mig aðeins en var samt pínu stressaður. Þetta kemur væntanlega með æfingunni," segir Hálfdán Ágústsson, nýliðinn á RÚV, sem birtist landsmönnum á skjánum í fyrsta skipti síðasta föstudagskvöld. Hálfdán er í doktorsnámi í veðurfræði, í læri hjá sjálfum Haraldi Ólafssyni, og rannsakar vindhviður í fjalllendi. "Þetta er skemmtilegt nám. Við erum samt ekkert margir í doktorsnáminu, kannski tveir eða þrír," segir hinn 29 ára gamli og lofaði Hálfdán. Hann gerir sér vel grein fyrir því að Íslendingar eru afar áhugasamir um veður og veðurfregnir og hafa skoðanir á málunum. "Við erum greinilega milli tannanna á fólki. Það sést vel þegar tónlistarmenn eru farnir að semja lög um okkur," segir Hálfdán og vísar í nýlegt lag Bogomil Font og Flísar, Veðurfræðingar ljúga. "Það hafa allir skoðun á þessu," segir Hálfdán. Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Óvenjumikil endurnýjun hefur verið í stétt veðurfréttamanna að undanförnu. Tvö ný andlit hafa birst á sjónvarpsskjám landsmanna sem heyrir til tíðinda þar á bæ. Báðir nýliðarnir eru 29 ára gamlir, þau Soffía Sveinsdóttir á Stöð 2 og Hálfdán Ágústsson í Sjónvarpinu. "Ég get viðurkennt það að ég hefði ekki trúað því fyrir tveimur mánuðum að ég ætti eftir að lesa veðurfréttir í sjónvarpinu," segir Soffía sem kann vel við sig í nýja starfinu. Hún er efnafræðingur að mennt og starfar sem kennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Soffía birtist fyrst á sjónvarpsskjánum í hádegisfréttum fyrir þremur vikum síðan en um síðustu helgi steig hún skrefið til fulls og las veðurfréttir í kvöldfréttatímanum. "Já, ég hef áhuga á veðurfræði og hann fer vaxandi nú þegar maður fer að garfast í þessu. Bakgrunnur minn úr náminu nýtist líka ágætlega," segir Soffía sem er einhleyp og barnlaus. Hún segist alveg vera til í að starfa áfram sem veðurfréttamaður. "Þetta er nú bara aukavinna enn sem komið er en það er aldrei að vita." "Ég held að þetta hafi bara gengið ágætlega. Ég var búinn að æfa mig aðeins en var samt pínu stressaður. Þetta kemur væntanlega með æfingunni," segir Hálfdán Ágústsson, nýliðinn á RÚV, sem birtist landsmönnum á skjánum í fyrsta skipti síðasta föstudagskvöld. Hálfdán er í doktorsnámi í veðurfræði, í læri hjá sjálfum Haraldi Ólafssyni, og rannsakar vindhviður í fjalllendi. "Þetta er skemmtilegt nám. Við erum samt ekkert margir í doktorsnáminu, kannski tveir eða þrír," segir hinn 29 ára gamli og lofaði Hálfdán. Hann gerir sér vel grein fyrir því að Íslendingar eru afar áhugasamir um veður og veðurfregnir og hafa skoðanir á málunum. "Við erum greinilega milli tannanna á fólki. Það sést vel þegar tónlistarmenn eru farnir að semja lög um okkur," segir Hálfdán og vísar í nýlegt lag Bogomil Font og Flísar, Veðurfræðingar ljúga. "Það hafa allir skoðun á þessu," segir Hálfdán.
Menning Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira