Lífið

Vill annað barn

Celine Dion Ætlar að klára tónleikaröð sína í Las Vegas en mun svo láta reyna á það að eignast annað barn.
Celine Dion Ætlar að klára tónleikaröð sína í Las Vegas en mun svo láta reyna á það að eignast annað barn.
Kanadíski söngfuglinn Celine Dion er farin að huga að því að eignast sitt annað barn. Dion er nú að ljúka tónleikaröð sinni á Caesar Palace hótelinu í Las Vegas en hún hefur verið gríðarlega vinsæl vestanhafs. Hún á eitt ár eftir á samningi síðan þar og svo hyggst hún láta reyna á að eignast annað barn. Dion er gift upptökustjóranum Réne Angélil og eiga þau saman eina dóttur. Dion segist þó munu sjá eftir tónleikum sínum. „Það verður erfitt að kveðja fólkið og aðdáendurna en það er aldrei að vita hvenær ég kem aftur.“





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.