Gervið á bakvið glamúrinn 17. október 2006 15:45 Coctail vomit. Þórhallur Skúlason, Sveinbjörg Pétursdóttir, Unnur Andrea Einarsdóttir og Örn Bárður Arnarsson. Íslenska hljómsveitin Cocktail Vomit vakið á sér athygli hérlendis sem erlendis. Á laugardag treður hún upp á Airwaves tónlistarhátíðinni og þaðan liggur leiðin til Berlínar. Netið er okkar helsta vígi enda auðveldast að koma sér á framfæri þar núorðið, segir Þórhallur Skúlason, áður kenndur við Thúle-útgáfuna og forsprakki Coctail Vomit. Hljómsveitin sérhæfir sig í elektrónísku poppi með skírskotun í hápólitískan húmor. Sveitina skipa Unnur Andrea, Örn Bárður Arnarsson og Sveinbjörg Pétursdóttir en bandið á rætur að rekja til New York. Ég og Unnur, kærastan mín stofnuðum hljómsveit ásamt fleirum sem hafði vinnuheitið Doctor Disco Schrimp í New York. Við spiluðum aðeins úti og hérna heima. Í sumar hittum við svo Örn Bárð og Sveinbjörgu og þá fór bandið að taka á sig skemmtilega mynd og Coctail Vomit varð til. Nafnið er frómt frá sagt óvenjulegt og útlit sveitarinnar tekur af öll tvímæli um að írónían svífur yfir vötnum. Við funduðum nokkuð oft um nafnið, segir Þórhallur. Hugsunin er sú að við séum á leið í kokteilpartí og þess vegna erum við allta í okkar fínasta pússi á tónleikum. Kokteilpartí tengjast hins vegar yfirleitt gerviglamúr og við kunnum satt best að segja ekki vel við okkur í slíkum selskap og þaðan sprettur nafnið. Hingað til hefur tónlistina eingöngu verið að finna á vefsíðunni myspace.com/cocktailvomit en að sögn Þórhalls hefur erlend plötuútgáfa boðið þeim að gefa lagið Everybody út á smáskífu. Hljómsveitin Gusgus hefur ennfremur fallist á að endurhljóðblanda lagið. Coctail Vomit hefur spilað á nokkrum tónleikum hér á landi og erlendis og eftir viku leikur hún á skemmtistaðnum Pravda á Airwaves-tónlistarhátíðinni og senn liggur leiðin til Þýskalands. Það verður ábyggilega fjör. Orðsporið spyrst merkilega hratt út á netinu og okkur hefur verið boðið að spila víðar úti og myndum ábyggilega gera ef við hefðum tíma. Menning Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Cocktail Vomit vakið á sér athygli hérlendis sem erlendis. Á laugardag treður hún upp á Airwaves tónlistarhátíðinni og þaðan liggur leiðin til Berlínar. Netið er okkar helsta vígi enda auðveldast að koma sér á framfæri þar núorðið, segir Þórhallur Skúlason, áður kenndur við Thúle-útgáfuna og forsprakki Coctail Vomit. Hljómsveitin sérhæfir sig í elektrónísku poppi með skírskotun í hápólitískan húmor. Sveitina skipa Unnur Andrea, Örn Bárður Arnarsson og Sveinbjörg Pétursdóttir en bandið á rætur að rekja til New York. Ég og Unnur, kærastan mín stofnuðum hljómsveit ásamt fleirum sem hafði vinnuheitið Doctor Disco Schrimp í New York. Við spiluðum aðeins úti og hérna heima. Í sumar hittum við svo Örn Bárð og Sveinbjörgu og þá fór bandið að taka á sig skemmtilega mynd og Coctail Vomit varð til. Nafnið er frómt frá sagt óvenjulegt og útlit sveitarinnar tekur af öll tvímæli um að írónían svífur yfir vötnum. Við funduðum nokkuð oft um nafnið, segir Þórhallur. Hugsunin er sú að við séum á leið í kokteilpartí og þess vegna erum við allta í okkar fínasta pússi á tónleikum. Kokteilpartí tengjast hins vegar yfirleitt gerviglamúr og við kunnum satt best að segja ekki vel við okkur í slíkum selskap og þaðan sprettur nafnið. Hingað til hefur tónlistina eingöngu verið að finna á vefsíðunni myspace.com/cocktailvomit en að sögn Þórhalls hefur erlend plötuútgáfa boðið þeim að gefa lagið Everybody út á smáskífu. Hljómsveitin Gusgus hefur ennfremur fallist á að endurhljóðblanda lagið. Coctail Vomit hefur spilað á nokkrum tónleikum hér á landi og erlendis og eftir viku leikur hún á skemmtistaðnum Pravda á Airwaves-tónlistarhátíðinni og senn liggur leiðin til Þýskalands. Það verður ábyggilega fjör. Orðsporið spyrst merkilega hratt út á netinu og okkur hefur verið boðið að spila víðar úti og myndum ábyggilega gera ef við hefðum tíma.
Menning Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira