Eyðir heilum mánuði í tælenskum bardagabúðum 3. október 2006 15:00 „Brútal“ bardaga Unnur segir stelpur ekki slá strákunum við í bardagaíþróttinni og vera kraftmeiri ef eitthvað sé MYND/Unnur Linda Konráðsdóttir Unnur Linda Konráðsdóttir leggur stund á heldur ófhefðbundna íþrótt, en hún hefur dvalist í muay-thai æfingabúðum á Tælandi síðasta mánuðinn. „Muay thai er tælensk kickbox íþrótt. Það er leyfilegt að sparka, kýla og nota olnbogana og hnén í bardögum," útskýrir Unnur, sem hefur aldrei lagt stund á bardagaíþróttir áður og segist einfaldlega hafa viljað koma sér í gott líkamlegt form. „Ég er þessi týpa sem hefur miður lítinn sjálfsaga hvað varðar líkamlegt erfiði," segir hún. „Ég sá þátt þar sem átti að koma Jack Osborne, syni Ozzie Osborne, í form. Það var víst erfitt að halda honum við efnið og þjálfararnir hans ákváðu að senda hann í muay thai búðir, sem eru mjög strangar. Ég hugsaði bara að þetta væri nú eitthvað fyrir mig," segir Unnur, sem segir það hafa komið sér á óvart hversu miklar misþyrmingar mannslíkaminn þolir. „Þrátt fyrir að vera marinn og blár eftir spörk og olnbogaskot og stöðugar æfingar hélt líkaminn á mér áfram að gera eins og honum var sagt," segir hún. „Að minnsta kosti þangað til að ég varð lasin," bætir hún við. Unnur segir muay thai vera tilvalið fyrir stelpur. „Ég hef farið á nokkra bardaga hérna úti og það er tvennt ólíkt að sjá stelpurnar og strákana berjast. Stelpurnar gefa allt sitt í hverja lotu á meðan strákarnir byrja hægt og trappa sig upp. Það var ein hérna með mér í búðunum sem tók þetta svo alvarlega að það vildi enginn strákur æfa með henni lengur, hún sá bara rautt," segir Unnur hlæjandi. „Í þessu skipta hraði og hittni meira máli en styrkur eða stærð." Unnur hefur þó ekki tekið þátt í bardögum sjálf. „Ég hef bara „sparrað" á æfingum," segir hún. „Það er eins konar gamnislagur til að undirbúa sig fyrir keppni. Þjálfarinn lét mig gera það strax tveimur dögum eftir að ég kom. Ég stóð uppi með glóðarauga eftir það, þetta er mjög gróft." Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Sjá meira
Unnur Linda Konráðsdóttir leggur stund á heldur ófhefðbundna íþrótt, en hún hefur dvalist í muay-thai æfingabúðum á Tælandi síðasta mánuðinn. „Muay thai er tælensk kickbox íþrótt. Það er leyfilegt að sparka, kýla og nota olnbogana og hnén í bardögum," útskýrir Unnur, sem hefur aldrei lagt stund á bardagaíþróttir áður og segist einfaldlega hafa viljað koma sér í gott líkamlegt form. „Ég er þessi týpa sem hefur miður lítinn sjálfsaga hvað varðar líkamlegt erfiði," segir hún. „Ég sá þátt þar sem átti að koma Jack Osborne, syni Ozzie Osborne, í form. Það var víst erfitt að halda honum við efnið og þjálfararnir hans ákváðu að senda hann í muay thai búðir, sem eru mjög strangar. Ég hugsaði bara að þetta væri nú eitthvað fyrir mig," segir Unnur, sem segir það hafa komið sér á óvart hversu miklar misþyrmingar mannslíkaminn þolir. „Þrátt fyrir að vera marinn og blár eftir spörk og olnbogaskot og stöðugar æfingar hélt líkaminn á mér áfram að gera eins og honum var sagt," segir hún. „Að minnsta kosti þangað til að ég varð lasin," bætir hún við. Unnur segir muay thai vera tilvalið fyrir stelpur. „Ég hef farið á nokkra bardaga hérna úti og það er tvennt ólíkt að sjá stelpurnar og strákana berjast. Stelpurnar gefa allt sitt í hverja lotu á meðan strákarnir byrja hægt og trappa sig upp. Það var ein hérna með mér í búðunum sem tók þetta svo alvarlega að það vildi enginn strákur æfa með henni lengur, hún sá bara rautt," segir Unnur hlæjandi. „Í þessu skipta hraði og hittni meira máli en styrkur eða stærð." Unnur hefur þó ekki tekið þátt í bardögum sjálf. „Ég hef bara „sparrað" á æfingum," segir hún. „Það er eins konar gamnislagur til að undirbúa sig fyrir keppni. Þjálfarinn lét mig gera það strax tveimur dögum eftir að ég kom. Ég stóð uppi með glóðarauga eftir það, þetta er mjög gróft."
Menning Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Sjá meira