Blóðbönd gera það gott í Kanada 21. september 2006 11:30 Blóðbönd Segir sögu manns sem uppgötvar að sonur hans er í raun ekki sonur hans og hefur það alvarlegar afleiðingar. Leikstjórinn Árni Ólafur Ásgeirsson er nýkominn heim frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hann sýndi kvikmynd sína Blóðbönd sem hefur hlotið enska titilinn Thicker Than Water. Myndin var sýnd fjórum sinnum, þrisvar fyrir almenning og einu sinni fyrir blaðamenn og fagfólk. „Þetta gekk mjög vel og fólk virtist ná tengslum við söguna,“ segir Árni Ólafur en vissi þó ekki hvernig gengið hefði að selja myndina. „Danska kvikmyndafyrirtækið Trust er með hana á sínum snærum og taldi að málin ættu að skýrast á næstu tveimur vikum,“ segir Árni Leikstjórinn lýsir Toronto-kvikmyndahátíðinni sem hálfgerðri geðveiki. „Þarna eru sýndar 350 myndir á 10 dögum og þeir selja 300.000 miða á þessum tíma,“ útskýrir Árni og bætir við að kvikmyndir gangi nánast á kaupum og sölum á hverju götuhorni í borginni. „Fólkið sem býr í Toronto tekur sér bara tíu daga frí til að fara í bíó,“ segir Árni og bætir því við að einungis tuttugu prósent áhorfenda hafi gengið út á fagsýningunni. „Sem þykir víst ansi gott enda eru viðbrögðin þarna metin eftir því hversu mörg sæti eru auð þegar sýningu lýkur,“ segir Árni og hlær. Blóðbönd eru jafnframt tilefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs ásamt kvikmyndinni Börnum en þessar myndir keppa báðar um hylli íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar vegna tilnefningar Íslendinga í Óskars-pottinn. Árni fylgir Blóðböndum á nokkrar hátíðir og þegar hefur verið staðfest að myndin verði sýnd í Chicago, Róm og Þessaloníku en ferðalagið hefst í Kaupmannahöfn í næstu viku. Árni er að leggja drög að næstu mynd en vildi ómöglega gefa upp hvenær farið yrði á fullt við gerð hennar. „Þetta er svo hverfult að maður veit bara aldrei,“ segir Árni Menning Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
Leikstjórinn Árni Ólafur Ásgeirsson er nýkominn heim frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hann sýndi kvikmynd sína Blóðbönd sem hefur hlotið enska titilinn Thicker Than Water. Myndin var sýnd fjórum sinnum, þrisvar fyrir almenning og einu sinni fyrir blaðamenn og fagfólk. „Þetta gekk mjög vel og fólk virtist ná tengslum við söguna,“ segir Árni Ólafur en vissi þó ekki hvernig gengið hefði að selja myndina. „Danska kvikmyndafyrirtækið Trust er með hana á sínum snærum og taldi að málin ættu að skýrast á næstu tveimur vikum,“ segir Árni Leikstjórinn lýsir Toronto-kvikmyndahátíðinni sem hálfgerðri geðveiki. „Þarna eru sýndar 350 myndir á 10 dögum og þeir selja 300.000 miða á þessum tíma,“ útskýrir Árni og bætir við að kvikmyndir gangi nánast á kaupum og sölum á hverju götuhorni í borginni. „Fólkið sem býr í Toronto tekur sér bara tíu daga frí til að fara í bíó,“ segir Árni og bætir því við að einungis tuttugu prósent áhorfenda hafi gengið út á fagsýningunni. „Sem þykir víst ansi gott enda eru viðbrögðin þarna metin eftir því hversu mörg sæti eru auð þegar sýningu lýkur,“ segir Árni og hlær. Blóðbönd eru jafnframt tilefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs ásamt kvikmyndinni Börnum en þessar myndir keppa báðar um hylli íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar vegna tilnefningar Íslendinga í Óskars-pottinn. Árni fylgir Blóðböndum á nokkrar hátíðir og þegar hefur verið staðfest að myndin verði sýnd í Chicago, Róm og Þessaloníku en ferðalagið hefst í Kaupmannahöfn í næstu viku. Árni er að leggja drög að næstu mynd en vildi ómöglega gefa upp hvenær farið yrði á fullt við gerð hennar. „Þetta er svo hverfult að maður veit bara aldrei,“ segir Árni
Menning Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira