Innlent

Essó hækkaði bensín um 2 krónur og dísilolíu um 50 aura

MYND/Hari

Olíufélagið Essó hækkaði bensínlítrann um tvær krónur á miðnætti og hefur þá hækkað bensínið um þrjár krónur og 50 aura frá áramótum. Dísilolían var hækkuð um 50 aura. Á heimasíðu félagsins segir að hækkunina megi rekja til hækkunar á heimsmarkaði en þegar síðustu hækkanir urðu upp úr áramótum, undir sömu skýringum, mótmælti Félag íslenskra bifreiðaeigenda þeim skýringum og sagði að olíufélögin væru þvert á móti að hækka álagningu sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×