Innlent

Ölvun á útivistarsvæðum í Reykjavík

Austurvelli í sól og blíðu
Austurvelli í sól og blíðu MYND/Vilhelm Gunnarsson
Lögreglan í Reykjavík þurfti að hafa nokkur afskipti af óreglumönnum í miðbænum sökum ölvunar seinnipartinn í dag. Þetta fylgir sumrinu og hitanum, segir lögreglan, og mun hún hafa aukið eftirlit með útivistarsvæðum í sumar, eins og vanalegt er.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×