Sex dauðaslys vegna ölvunar 13. júní 2006 05:30 Ágúst mogensen Nítján manns létust í sextán umferðarslysum hérlendis á seinasta ári. Hlutust sex þeirra af ölvunarakstri, þar af tvö sem stöfuðu af samspili áfengis og fíkniefna. Í að minnsta kosti tveimur tilvikum hefði það getað haft áhrif ef lögreglu hefði verið tilkynnt um ölvunaraksturinn. Af þessu tilefni vill Rannsóknarnefnd umferðarslysa hvetja fólk til þess að láta lögreglu vita ef það veit til þess að einhver undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna ætli sér að aka bifreið. Þetta kemur fram í skýrslu nefndarinnar fyrir árið 2005. "Ég held að meginástæðan fyrir að fólk láti ekki vita af þessu sé að það vilji ekki koma vinum sínum og ættingjum í klandur, en það voru að minnsta kosti tvö slys þar sem mátti lesa klárlega úr gögnum málsins að nærstaddir aðilar hefðu getað tilkynnt lögreglu." sagði Ágúst Mogensen, forstöðumaður nefndarinnar. Á Alþingi liggur fyrir frumvarp sem segir að ef ólögleg ávana- eða fíkniefni mælist í blóði eða þvagi ökumanns þá teljist hann óhæfur til að stjórna ökutæki örugglega. Rannsóknarnefndin álítur þessa breytingu nauðsynlega. Eyða þurfi óvissu um akstur undir áhrifum ólöglegra lyfja og taka hann föstum tökum líkt og ölvunarakstur. Telur nefndin heppilegast að setja núllmörk í þessu efni þar sem akstur krefjist fullkominnar athygli og engin ástæða sé til að leyfa hann undir áhrifum ólöglegra fíkniefna, sama hve lítill skammturinn sé. Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Nítján manns létust í sextán umferðarslysum hérlendis á seinasta ári. Hlutust sex þeirra af ölvunarakstri, þar af tvö sem stöfuðu af samspili áfengis og fíkniefna. Í að minnsta kosti tveimur tilvikum hefði það getað haft áhrif ef lögreglu hefði verið tilkynnt um ölvunaraksturinn. Af þessu tilefni vill Rannsóknarnefnd umferðarslysa hvetja fólk til þess að láta lögreglu vita ef það veit til þess að einhver undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna ætli sér að aka bifreið. Þetta kemur fram í skýrslu nefndarinnar fyrir árið 2005. "Ég held að meginástæðan fyrir að fólk láti ekki vita af þessu sé að það vilji ekki koma vinum sínum og ættingjum í klandur, en það voru að minnsta kosti tvö slys þar sem mátti lesa klárlega úr gögnum málsins að nærstaddir aðilar hefðu getað tilkynnt lögreglu." sagði Ágúst Mogensen, forstöðumaður nefndarinnar. Á Alþingi liggur fyrir frumvarp sem segir að ef ólögleg ávana- eða fíkniefni mælist í blóði eða þvagi ökumanns þá teljist hann óhæfur til að stjórna ökutæki örugglega. Rannsóknarnefndin álítur þessa breytingu nauðsynlega. Eyða þurfi óvissu um akstur undir áhrifum ólöglegra lyfja og taka hann föstum tökum líkt og ölvunarakstur. Telur nefndin heppilegast að setja núllmörk í þessu efni þar sem akstur krefjist fullkominnar athygli og engin ástæða sé til að leyfa hann undir áhrifum ólöglegra fíkniefna, sama hve lítill skammturinn sé.
Innlent Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira