Skelfileg fjölskylda 29. nóvember 2006 11:00 Engin hjónabandssæla finnst hjá Al og Peggy Bundy sem gera allt til þess að fara í taugarnar hvort á öðru og klúðra uppeldi barna sinna en hvítt rusl hefur sjaldan verið jafn fyndið í sjónvarpi. Gamanþættirnir Married With Children komu fyrst fyrir sjónir bandarískra sjónvarpsáhorfenda árið 1987, náðu umtalsverðum vinsældum og gengu í tíu ár til ársins 1997. Fyrsti árgangur þáttanna er kominn út á DVD á Íslandi og sú útgáfa er löngu tímabær en þættirnir voru á sínum tíma sýndir hér á landi í árdaga Stövar 2 og væntanlega eru margir til í að endurnýja kynnin við skósalann vonlausa Al Bundy og kolruglaða fjölskyldu hans. Þættirnir þóttu frekar ósmekklegir og fjölskyldugrínið fór í fínustu taugar viðkvæmra sála. Al sjálfur var grunnhygginn bjórsvelgur, hálfgerður forveri Hómers Simpson. Peggy, eiginkona hans, var hyskin gála, sonurinn andlega krepptur og unglingsdóttirin lauslætisdrós. Kjafturinn á öllum persónum og lífsviðhorf þeirra þóttu svo oftast fyrir neðan allar hellur en allt gekk þetta upp, þættirnir slógu í gegn og héldust ferskir árum saman en útvötnuðust þó fyrir rest. Ed O’Neill fór á kostum í hlutverki Als en hann hefur meðal annars sýnt frábæra takta sem Amos lögregluforingi í The Adventures of Ford Fairlaine, lék lögguna Joe Friday í nýrri Dragnet þáttaröð frá 2003 til 2004 og hefur dúkkað upp í nokkrum Vesturálmu þáttum. Christina Applegate lék dótturina stjórnlausu, Kelly, en hún er enn í fullu fjöri og átti til dæmis góðan sprett í Anchorman: The Legend of Ron Burgundy árið 2004. Menning Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Sjá meira
Gamanþættirnir Married With Children komu fyrst fyrir sjónir bandarískra sjónvarpsáhorfenda árið 1987, náðu umtalsverðum vinsældum og gengu í tíu ár til ársins 1997. Fyrsti árgangur þáttanna er kominn út á DVD á Íslandi og sú útgáfa er löngu tímabær en þættirnir voru á sínum tíma sýndir hér á landi í árdaga Stövar 2 og væntanlega eru margir til í að endurnýja kynnin við skósalann vonlausa Al Bundy og kolruglaða fjölskyldu hans. Þættirnir þóttu frekar ósmekklegir og fjölskyldugrínið fór í fínustu taugar viðkvæmra sála. Al sjálfur var grunnhygginn bjórsvelgur, hálfgerður forveri Hómers Simpson. Peggy, eiginkona hans, var hyskin gála, sonurinn andlega krepptur og unglingsdóttirin lauslætisdrós. Kjafturinn á öllum persónum og lífsviðhorf þeirra þóttu svo oftast fyrir neðan allar hellur en allt gekk þetta upp, þættirnir slógu í gegn og héldust ferskir árum saman en útvötnuðust þó fyrir rest. Ed O’Neill fór á kostum í hlutverki Als en hann hefur meðal annars sýnt frábæra takta sem Amos lögregluforingi í The Adventures of Ford Fairlaine, lék lögguna Joe Friday í nýrri Dragnet þáttaröð frá 2003 til 2004 og hefur dúkkað upp í nokkrum Vesturálmu þáttum. Christina Applegate lék dótturina stjórnlausu, Kelly, en hún er enn í fullu fjöri og átti til dæmis góðan sprett í Anchorman: The Legend of Ron Burgundy árið 2004.
Menning Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Sjá meira