Ein af þeim svölustu í heimi 29. nóvember 2006 17:00 Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir og Jón Sæmundur eiga heiðurinn að Liborius en hönnun þeirra beggja er seld í búðinni ásamt fleiri góðum vörumerkjum. MYND/Hörður Tískuvöruverslunin Liborius hefur vakið mikla athygli þrátt fyrir að vera aðeins rétt mánaðargömul. Nú hefur vefsíðan Coolhunting.com sett Liborius á lista meðal svölustu hluta í heiminum í dag. Coolhunting.com uppfræðir fólk, eins og nafn síðunnar gefur til kynna, um það nýjasta og svalasta sem er að gerast heiminum í dag. Þar getur verið um að ræða verslanir, tónlist eða ferðamannastaði, allt milli himins og jarðar. Það er því mikill heiður að komast inn á þess síðu. Liborius er í eigu Jóns Sæmundar Auðarsonar og með honum er stílistinn og fatahönnuðurinn Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir sem sér um öll innkaup. Á síðunni er sagt að Liborius sé jaðar-tískuvöruverslun Íslands og greint er frá því að Jón Sæmundur sé frægur fyrir fatamerkið sitt Dead sem einnig er selt í búðinni. „Ég er himinlifandi yfir þessum fregnum og þetta sýnir bara að við erum að gera rétta hluti," segir Jón Sæmundur þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gær. Jón Sæmundur segir að búðin hafi gengið framar öllum vonum á fyrsta mánuðinum og stefna þau enn hærra og eru með fullt af hlutum í burðarliðnum. Auk þess er sagt á heimasíðunni að Liborius sé ekki bara fatabúð, þar séu líka haldnir tónleikar og annars konar uppákomur á þar til gerðu sviði sem er inni í búðinni. Það gerir búðina að mati Coolhunting sérstæða og stendur hún því feti framar. Liborius er ekki bara fatabúð því þar eru haldnar uppá-komur á borð við tónleika og myndlistarsýningar og vakti það athygli penna coolhunting.com síðunnar. .. Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Tískuvöruverslunin Liborius hefur vakið mikla athygli þrátt fyrir að vera aðeins rétt mánaðargömul. Nú hefur vefsíðan Coolhunting.com sett Liborius á lista meðal svölustu hluta í heiminum í dag. Coolhunting.com uppfræðir fólk, eins og nafn síðunnar gefur til kynna, um það nýjasta og svalasta sem er að gerast heiminum í dag. Þar getur verið um að ræða verslanir, tónlist eða ferðamannastaði, allt milli himins og jarðar. Það er því mikill heiður að komast inn á þess síðu. Liborius er í eigu Jóns Sæmundar Auðarsonar og með honum er stílistinn og fatahönnuðurinn Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir sem sér um öll innkaup. Á síðunni er sagt að Liborius sé jaðar-tískuvöruverslun Íslands og greint er frá því að Jón Sæmundur sé frægur fyrir fatamerkið sitt Dead sem einnig er selt í búðinni. „Ég er himinlifandi yfir þessum fregnum og þetta sýnir bara að við erum að gera rétta hluti," segir Jón Sæmundur þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gær. Jón Sæmundur segir að búðin hafi gengið framar öllum vonum á fyrsta mánuðinum og stefna þau enn hærra og eru með fullt af hlutum í burðarliðnum. Auk þess er sagt á heimasíðunni að Liborius sé ekki bara fatabúð, þar séu líka haldnir tónleikar og annars konar uppákomur á þar til gerðu sviði sem er inni í búðinni. Það gerir búðina að mati Coolhunting sérstæða og stendur hún því feti framar. Liborius er ekki bara fatabúð því þar eru haldnar uppá-komur á borð við tónleika og myndlistarsýningar og vakti það athygli penna coolhunting.com síðunnar. ..
Menning Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira