Innlent

Tíu metra hár óvarinn brunnur

Lögreglan var kölluð út í dag vegna tíu metra djúps brunns við Korpuskóla í Grafarvogi, sem staðið hefur óvarinn um nokkurt skeið. Slysahættan var mikil þar sem um 200 börn stunda nám við Korpuskóla. Brunnarnir voru fergjaðir í dag, en lögreglan var kölluð á svæðið vegna málsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×