Innlent

Áætlanir breyttan miðbæ Selfoss

Áætlanir eru uppi um að gerbreyta miðbæ Selfoss og gera yfirbragðið reisulegra. Meðal annars er gert ráð fyrir bæjargarði sunnan við hringtorgið og tveimur fimmtán hæða byggingum sem tengjast garðinum og mynda nýjan miðbæjarkjarna. Nýtt deiliskipulag verður auglýst í næsta mánuði og þá gefst íbúum tækifæri til að koma athugasemdum á framfæri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×