Erlent

Kynferðisleg mismunun ekki liðin

Harðari viðurlög gagnvart kynferðislegri mismunun á vinnustað er í undirbúningi á Norður-Írlandi. Þau ná meðal annars til framkomu við starfsfólk, verklegrar þjálfunar þess og vinnuumhverfis. Þá verður það algerlega skýrt í nýju lögunum að mismunun, á grundvelli þess að kvenkyns starfsmaður sé óléttur eða þurfi að sinna móðurhlutverkinu, sé ólögleg með öllu. Samfara þessu verður viðurlögum við kynferðislegri áreitni á vinnustað hert til muna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×