Lágvöruverslanir berjast enn 26. júní 2005 00:01 "Það eru að ganga til baka lækkanir sem verið hafa í matvöru," segir Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans. Hún segir kostaboð á matvöru, sem vegi þungt í vísitöluútreikninga, hafa mikið haft að segja. Bankinn spáir nú 0,4 prósenta verðbólgu á milli mánaða, en þar er meðal annars horft til hækkana á matvöru. "Ég get ekki tekið undir að verðstríðið sé búið. Auðvitað er enn tekist á um hverjir eru ódýrastir. Við erum ekki að fara að hætta í þessu stríði," segir Hróar Björnsson, rekstrarstjóri Krónunnar. "Það er samt greinilegt að það eru Krónan og Bónus sem eru að slást um þetta og alveg óhætt að segja Kaskó og Nettó hafi bakkað vel út úr slagnum. Við ætlum að taka þátt í þessum slag áfram og erum búnir að skilgreina okkur sem lágvöruverslun og það kostar áframhaldandi átök." Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, tekur í svipaðan streng en telur þó einsýnt að minna verði um undirboð á borð við að fólk fái mjólkurlítrann á krónu, eða jafnvel gefins. "Ég held að svona bullverð séu úr sögunni, að minnsta kosti tímabundið. Þetta snýst náttúrlega um stöðugt lágt verðlag, enda skiptir það neytandann mestu máli," segir hann og telur augljóst að lágvöruverslanir haldi áfram að veita hver annarri aðhald. Guðmundur segir blöðin full af auglýsingum matvöruverslana þar sem kynntir séu afslættir og lágt vöruverð. Edda Rós segir að undanfarið hafi fasteignaverð einna helst ýtt undir verðbólgu, en nú komi einnig inn hærra bensínverð og svo hækkun á verði matvöru. Hún segir almennt gert ráð fyrir því að Seðlabankinn hækki stýrivexti um hálft prósent til viðbótar í september til að bregðast við aukinni verðbólgu. Fréttir Innlent Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira
"Það eru að ganga til baka lækkanir sem verið hafa í matvöru," segir Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans. Hún segir kostaboð á matvöru, sem vegi þungt í vísitöluútreikninga, hafa mikið haft að segja. Bankinn spáir nú 0,4 prósenta verðbólgu á milli mánaða, en þar er meðal annars horft til hækkana á matvöru. "Ég get ekki tekið undir að verðstríðið sé búið. Auðvitað er enn tekist á um hverjir eru ódýrastir. Við erum ekki að fara að hætta í þessu stríði," segir Hróar Björnsson, rekstrarstjóri Krónunnar. "Það er samt greinilegt að það eru Krónan og Bónus sem eru að slást um þetta og alveg óhætt að segja Kaskó og Nettó hafi bakkað vel út úr slagnum. Við ætlum að taka þátt í þessum slag áfram og erum búnir að skilgreina okkur sem lágvöruverslun og það kostar áframhaldandi átök." Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, tekur í svipaðan streng en telur þó einsýnt að minna verði um undirboð á borð við að fólk fái mjólkurlítrann á krónu, eða jafnvel gefins. "Ég held að svona bullverð séu úr sögunni, að minnsta kosti tímabundið. Þetta snýst náttúrlega um stöðugt lágt verðlag, enda skiptir það neytandann mestu máli," segir hann og telur augljóst að lágvöruverslanir haldi áfram að veita hver annarri aðhald. Guðmundur segir blöðin full af auglýsingum matvöruverslana þar sem kynntir séu afslættir og lágt vöruverð. Edda Rós segir að undanfarið hafi fasteignaverð einna helst ýtt undir verðbólgu, en nú komi einnig inn hærra bensínverð og svo hækkun á verði matvöru. Hún segir almennt gert ráð fyrir því að Seðlabankinn hækki stýrivexti um hálft prósent til viðbótar í september til að bregðast við aukinni verðbólgu.
Fréttir Innlent Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira