FH efst hjá Fréttablaðinu 28. september 2005 00:01 Fréttablaðið var með einkunnagjöf í fyrsta sinn í sumar og var öllum leikmönnum leikjanna 90 gefin einkunn á bilinu 1 til 10. Yfirburðir FH-inga á Íslandsmótinu kristölluðust einnig í einkunnagjöf blaðsins en það voru hins vegar Fylkir og Þróttur sem léku betur en árangur liðanna gaf til um ef marka má frammistöðumat Fréttablaðsins. FH-ingar léku liða best í júní (6,66) og ágúst (6,30) auk þess að vera í öðru sæti bæði í maí (6,19) og júlí (6,13). Þeir slökuðu á í lok mótsins og voru aðeins í 5. sæti í lokaumferðum mótsins. FH-liðið lék líka liða best bæði á heimavelli (6,20) sem og útivelli (6,41) og sömu sögu var að segja þegar skoðuð er spilamennska liðanna eftir fyrri (6,45) eða seinni umferð (6,16). Valsmenn voru í 2. sæti á bæði heima- og útivelli líkt og í fyrri umferðnni en góð spilamennska Skagamanna seinni hluta sumarsins kom þeim í 2. sætið yfir bestu frammistöðu leikmanna liða í seinni umferð.Valsmenn byrjuðu mótið af feiknakrafti og léku best samvkæmt einkunnagjöfinni í bæði maí (6,56) og júlí (6,32) auk þess að vera í öðru sætinu á eftir FH-ingum í júnímánuði. Þeir gáfu hins vegar mikið eftir og fengu fæst stig allra liða í deildinni síðustu fimm vikur Íslandsmótsins. Þróttarar áttu ekki að falla ef marka má frammistöðumat íþróttafréttamanna Fréttablaðsins en samkvæmt einkunnagjöfunni voru Þróttarar í 7. sætinu en ekki því síðasta. Þar sitja hins vegar Eyjamenn sem björguðu sér frá falli á markatölu en stóðu sig verst allra liðanna tíu samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins.Eyjamenn voru upp og niður í sumar. Þeir voru langlélegasta liðið í maí (4,70) samkvæmt einkunnagjöfunni en voru hins vegar komnir upp í 2. sætið í ágústmánuði en stigin sjö sem Eyjamenn nældu sér í næstsíðasta mánuði tímabilsins áttu mestan þátt í því að liðið bjargaði sér frá falli. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Fréttablaðið var með einkunnagjöf í fyrsta sinn í sumar og var öllum leikmönnum leikjanna 90 gefin einkunn á bilinu 1 til 10. Yfirburðir FH-inga á Íslandsmótinu kristölluðust einnig í einkunnagjöf blaðsins en það voru hins vegar Fylkir og Þróttur sem léku betur en árangur liðanna gaf til um ef marka má frammistöðumat Fréttablaðsins. FH-ingar léku liða best í júní (6,66) og ágúst (6,30) auk þess að vera í öðru sæti bæði í maí (6,19) og júlí (6,13). Þeir slökuðu á í lok mótsins og voru aðeins í 5. sæti í lokaumferðum mótsins. FH-liðið lék líka liða best bæði á heimavelli (6,20) sem og útivelli (6,41) og sömu sögu var að segja þegar skoðuð er spilamennska liðanna eftir fyrri (6,45) eða seinni umferð (6,16). Valsmenn voru í 2. sæti á bæði heima- og útivelli líkt og í fyrri umferðnni en góð spilamennska Skagamanna seinni hluta sumarsins kom þeim í 2. sætið yfir bestu frammistöðu leikmanna liða í seinni umferð.Valsmenn byrjuðu mótið af feiknakrafti og léku best samvkæmt einkunnagjöfinni í bæði maí (6,56) og júlí (6,32) auk þess að vera í öðru sætinu á eftir FH-ingum í júnímánuði. Þeir gáfu hins vegar mikið eftir og fengu fæst stig allra liða í deildinni síðustu fimm vikur Íslandsmótsins. Þróttarar áttu ekki að falla ef marka má frammistöðumat íþróttafréttamanna Fréttablaðsins en samkvæmt einkunnagjöfunni voru Þróttarar í 7. sætinu en ekki því síðasta. Þar sitja hins vegar Eyjamenn sem björguðu sér frá falli á markatölu en stóðu sig verst allra liðanna tíu samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins.Eyjamenn voru upp og niður í sumar. Þeir voru langlélegasta liðið í maí (4,70) samkvæmt einkunnagjöfunni en voru hins vegar komnir upp í 2. sætið í ágústmánuði en stigin sjö sem Eyjamenn nældu sér í næstsíðasta mánuði tímabilsins áttu mestan þátt í því að liðið bjargaði sér frá falli.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira