Innlent

Davíð afhent hvíta bandið

Davíð Oddssyni utanríkisráðherra var í dag afhent „hvíta bandið“, armband sem tengist baráttunni um að brúa þá gjá sem er á milli ríkra og snauðra í heiminum. Þetta átti sér stað í höfuðstöðvum BSRB en í dag er fyrsti baráttudagurinn af nokkrum sem kenndir eru við hvíta bandið. Þetta er átak verkalýðssamtaka, félagasamtaka og almennings um allan heim gegn þessu misrétti en þrjátíu þúsund manns deyja á hverjum degi í sárri fátækt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×