Guðfinna elsti Íslendingurinn 20. mars 2005 00:01 Nafn Guðfinnu Einarsdóttur verður skráð í sögubækur en í dag náði hún þeim áfanga að verða elsti Íslendingur sem sögur fara af. Elsti núlifandi jarðarbúinn er 115 ára gömul kona. Guðfinna Einarsdóttir er orðin 108 ára og 46 daga gömul. Hún hefur lifað degi lengur en Halldóra Bjarnadóttir sem áður var skráð sem langlífasti Íslendingurinn. Í viðtali á Stöð 2 í fyrradag sást vel hve Guðfinna er ern, hún gengur um, hlustar á útvarp og hefur ágætt minni. Guðfinna sagðist þá einnig geta prjónað en ekki nenna því núorðið. En er það algengt í heiminum að svo aldraðir einstaklingar séu svo hressir sem Guðfinna? Pálmi V. Jónsson öldrunarlæknir segir að það verði æ algengara. Elsta kona í heiminum í dag sé 115 ára en sú elsta sem vitað sé um hafi verið frönsk og hafi orðið 123 ára. Hún hafi hjólað þegar hún var 100 ára. Elsti núlifandi karlinn sé japanskur og sé 114 ára. Pálmi segir að því sé spáð að fólki 100 ára og eldri muni fjölga tuttugufalt fram til ársins 2050. Þegar spurt er hvað valdi langlífi nefnir Pálmi samspil erfða og umhverfis. Einhverjir erfðaþættir séu klárlega inni í myndinni. Þá þekki vísindamenn ekki enn á hjá mönnum en viti töluvert um þá hjá öðrum dýrategundum. Þar að auki spili lífsstíllinn inn í. Hæfileg hreyfing alla ævi sé eina sannaða yngingarmeðalið og jákvæður lífsstíll, eins og að forðast reykingar og óhóf í neyslu matar og drykkjar, stuðli að því að fólk nái háum aldri og hafi góða heilsu í ellinni. Sjálf telur Guðfinna skapferli skipta máli. Hún hafi alla tíð verið róleg og ekki verið með neina frekju og vargaskap. Innlent Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Nafn Guðfinnu Einarsdóttur verður skráð í sögubækur en í dag náði hún þeim áfanga að verða elsti Íslendingur sem sögur fara af. Elsti núlifandi jarðarbúinn er 115 ára gömul kona. Guðfinna Einarsdóttir er orðin 108 ára og 46 daga gömul. Hún hefur lifað degi lengur en Halldóra Bjarnadóttir sem áður var skráð sem langlífasti Íslendingurinn. Í viðtali á Stöð 2 í fyrradag sást vel hve Guðfinna er ern, hún gengur um, hlustar á útvarp og hefur ágætt minni. Guðfinna sagðist þá einnig geta prjónað en ekki nenna því núorðið. En er það algengt í heiminum að svo aldraðir einstaklingar séu svo hressir sem Guðfinna? Pálmi V. Jónsson öldrunarlæknir segir að það verði æ algengara. Elsta kona í heiminum í dag sé 115 ára en sú elsta sem vitað sé um hafi verið frönsk og hafi orðið 123 ára. Hún hafi hjólað þegar hún var 100 ára. Elsti núlifandi karlinn sé japanskur og sé 114 ára. Pálmi segir að því sé spáð að fólki 100 ára og eldri muni fjölga tuttugufalt fram til ársins 2050. Þegar spurt er hvað valdi langlífi nefnir Pálmi samspil erfða og umhverfis. Einhverjir erfðaþættir séu klárlega inni í myndinni. Þá þekki vísindamenn ekki enn á hjá mönnum en viti töluvert um þá hjá öðrum dýrategundum. Þar að auki spili lífsstíllinn inn í. Hæfileg hreyfing alla ævi sé eina sannaða yngingarmeðalið og jákvæður lífsstíll, eins og að forðast reykingar og óhóf í neyslu matar og drykkjar, stuðli að því að fólk nái háum aldri og hafi góða heilsu í ellinni. Sjálf telur Guðfinna skapferli skipta máli. Hún hafi alla tíð verið róleg og ekki verið með neina frekju og vargaskap.
Innlent Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira