Sport

Kristjana og Viktor sigruðu

Kristjana Sæunn Ólafsdóttir og Viktor Kristmannsson úr Gerplu í Kópavogi urðu í gær Íslandsmeistarar í fjölþraut í fimleikum. Sif Pálsdóttir, Gróttu, og Anton Heiðar Þórólfsson úr Ármanni urðu í öðru sæti og Harpa Snædís Hauksdóttir, Gróttu, og Gunnar Sigurðsson, Ármanni, urðu í þriðja sæti. Íslandsmótinu í fimleikum lýkur í Laugardalshöll í dag en klukkan 14 hefst keppni á einstökum áhöldum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×