Hrun Framsóknar í norðurkjördæmum 27. júní 2005 00:01 Framsóknarflokkurinn tapar rúmlega tuttugu prósentustiga fylgi í norðausturkjördæmi samkvæmt könnun Gallup frá því í byrjun mánaðarins. Flokkurinn mælist nú með 12,3 prósenta fylgi en í síðustu alþingiskosningum hlaut hann 32,8 prósent. Hefur hann því tapað 20,5 prósenta fylgi í kjördæminu frá því í kosningunum ef marka má könnun Gallup. Samfylking mælist með mest fylgi í kjördæminu eða 31 prósent og eykur fylgi sitt úr 23,5 prósentum, Sjálfstæðisflokkur fengi 29 prósent en hlaut 23,5 prósent í kosningum, Vinstri-grænir fengju 23,7 prósent og fengu 14,1 prósent í kosningum og Frjálslyndir mælast með 3,4 prósent en höfðu 5,6 prósent í síðustu kosningum. Alls tóku 144 afstöðu í norðausturkjördæmi en könnunin var hluti af þjóðarpúlsi Gallup og mældi afstöðu til stjórnmálaflokka á landsvísu í síðasta mánuði. Vera má að lítið úrtak í hverju kjördæmi endurspegli ekki nægjanlega vel afstöðu til stjórnmálaflokkanna í hverju kjördæmi fyrir sig. Í könnun Gallup mældist fylgi Framsóknarflokksins í sögulegu lágmarki en flokkurinn tapar mestu fylgi í norðausturkjördæmi þegar litið er til allra kjördæma. Í norðvesturkjördæmi bæta Vinstri-grænir og Samfylkingin við sig verulegu fylgi. Vinstri-grænir fá samkvæmt könnuninni 16,1 prósent en fengu 10,6 prósent í kosningu og Samfylking fengi 32,4 prósent en hlaut 23,2 prósent í alþingiskosningum. Framsóknarflokkurinn mælist með 11,9 prósent en hafði 21,7 prósent í kosningum og Frjálslyndi flokkurinn mælist með 10,6 prósent fylgi en fékk 14,2 prósent í síðustu kosningum. Alls tóku 103 einstaklingar afstöðu í norðvesturkjördæmi. Úrtakið í könnun Gallup var 2.344 manns fyrir landið allt og svarhlutfall 61 prósent. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Framsóknarflokkurinn tapar rúmlega tuttugu prósentustiga fylgi í norðausturkjördæmi samkvæmt könnun Gallup frá því í byrjun mánaðarins. Flokkurinn mælist nú með 12,3 prósenta fylgi en í síðustu alþingiskosningum hlaut hann 32,8 prósent. Hefur hann því tapað 20,5 prósenta fylgi í kjördæminu frá því í kosningunum ef marka má könnun Gallup. Samfylking mælist með mest fylgi í kjördæminu eða 31 prósent og eykur fylgi sitt úr 23,5 prósentum, Sjálfstæðisflokkur fengi 29 prósent en hlaut 23,5 prósent í kosningum, Vinstri-grænir fengju 23,7 prósent og fengu 14,1 prósent í kosningum og Frjálslyndir mælast með 3,4 prósent en höfðu 5,6 prósent í síðustu kosningum. Alls tóku 144 afstöðu í norðausturkjördæmi en könnunin var hluti af þjóðarpúlsi Gallup og mældi afstöðu til stjórnmálaflokka á landsvísu í síðasta mánuði. Vera má að lítið úrtak í hverju kjördæmi endurspegli ekki nægjanlega vel afstöðu til stjórnmálaflokkanna í hverju kjördæmi fyrir sig. Í könnun Gallup mældist fylgi Framsóknarflokksins í sögulegu lágmarki en flokkurinn tapar mestu fylgi í norðausturkjördæmi þegar litið er til allra kjördæma. Í norðvesturkjördæmi bæta Vinstri-grænir og Samfylkingin við sig verulegu fylgi. Vinstri-grænir fá samkvæmt könnuninni 16,1 prósent en fengu 10,6 prósent í kosningu og Samfylking fengi 32,4 prósent en hlaut 23,2 prósent í alþingiskosningum. Framsóknarflokkurinn mælist með 11,9 prósent en hafði 21,7 prósent í kosningum og Frjálslyndi flokkurinn mælist með 10,6 prósent fylgi en fékk 14,2 prósent í síðustu kosningum. Alls tóku 103 einstaklingar afstöðu í norðvesturkjördæmi. Úrtakið í könnun Gallup var 2.344 manns fyrir landið allt og svarhlutfall 61 prósent.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira