Innlent

Handtekin fyrir að reykja kannabisefni

MYND/Vísir
Par á þrítugsaldri var handtekið um níu leytið í kvöld en þau voru að reykja kannabisefni. Tilkynning barst lögreglunni í Reykjavík um að parið væri í bíl og að vegfarendur hefðu orðið varir við undarlega hegðun þeirra. Þeim var sleppt að loknum yfirheyrslum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×