Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagnrýnir endurskoðun samnings 16. nóvember 2005 12:00 Frá Akranesi MYND/Vísir Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagnrýnir líkt og Samiðn samning Samtaka Atvinnulífs og ASÍ frá í gær. Hann segir skiptar skoðanir vera um samningin og að eðlilegra hefði verið að kynna tillögurnar aðildarfélögum áður en skrifað var undir. Miðstjórn Samiðnar gagnrýnir harðlega samningin sem forystumenn Alþýðusambandsins undirrituðu við Samtök Atvinnulífs í gær. Miðstjórnin bendir á að í landinu sé mikið góðæri en um 40% launþega búi við kaupmáttarskerðingu á sama tíma og stórir hópar eru að taka til sín miklar launahækkanir. Í sama streng tekur formaður Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, sem segir að þó fagna megi einstaka áföngum í samningnum, eins og hlut ríkisins í þeim, þá hefði mátt gera mun betur. Hann segir að af tveimur forsendum kjarasamningsins sem nú var endurskoðaður sé annað atriðið, það er að samningarnir yrðu almennt stefnumarkandi fyrir aðra samninga á tímanum, brostið. Því séu kostnaðaráhrif samningsins, sem gera ráð fyrir 15,8% hækkun á samningstímanum of lág miðað við hópa eins og kennara og fleiri sem náð hafi fram samningum sem beri allt að 27%. Vilhjálmur segir að sér hefði þótt betra ef samningurinn sem var undirritaður í gær hefði verið lagður fyrir aðildarfélögin áður en hann var undirritaður. Hann vill þó ekki ganga svo langt að segja að forsvarsmenn ASÍ hafi farið frjálslega með umboð sitt. Vilhjálmur segir ljóst af samtölum sínum við aðra formenn aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins að skiptar skoðanir séu um samningin. Formenn sambandsins funda á morgun og láta í framhaldinu í ljós álit sitt en ekki verður kosið um samningin þar sem um er að ræða endurskoðun. Fréttir Innlent Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagnrýnir líkt og Samiðn samning Samtaka Atvinnulífs og ASÍ frá í gær. Hann segir skiptar skoðanir vera um samningin og að eðlilegra hefði verið að kynna tillögurnar aðildarfélögum áður en skrifað var undir. Miðstjórn Samiðnar gagnrýnir harðlega samningin sem forystumenn Alþýðusambandsins undirrituðu við Samtök Atvinnulífs í gær. Miðstjórnin bendir á að í landinu sé mikið góðæri en um 40% launþega búi við kaupmáttarskerðingu á sama tíma og stórir hópar eru að taka til sín miklar launahækkanir. Í sama streng tekur formaður Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, sem segir að þó fagna megi einstaka áföngum í samningnum, eins og hlut ríkisins í þeim, þá hefði mátt gera mun betur. Hann segir að af tveimur forsendum kjarasamningsins sem nú var endurskoðaður sé annað atriðið, það er að samningarnir yrðu almennt stefnumarkandi fyrir aðra samninga á tímanum, brostið. Því séu kostnaðaráhrif samningsins, sem gera ráð fyrir 15,8% hækkun á samningstímanum of lág miðað við hópa eins og kennara og fleiri sem náð hafi fram samningum sem beri allt að 27%. Vilhjálmur segir að sér hefði þótt betra ef samningurinn sem var undirritaður í gær hefði verið lagður fyrir aðildarfélögin áður en hann var undirritaður. Hann vill þó ekki ganga svo langt að segja að forsvarsmenn ASÍ hafi farið frjálslega með umboð sitt. Vilhjálmur segir ljóst af samtölum sínum við aðra formenn aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins að skiptar skoðanir séu um samningin. Formenn sambandsins funda á morgun og láta í framhaldinu í ljós álit sitt en ekki verður kosið um samningin þar sem um er að ræða endurskoðun.
Fréttir Innlent Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira