Innlent

Vilja bráðabirgðakvóta á loðnu

Bæjarráð Siglufjarðar leggur til að kannaðir verði mögurleikar á því að gefinn verði út bráðabirgðakvóti á loðnu. Ráðið lýsir yfir miklum vonbrigðum og áhyggjum af stöðu mála varðandi loðnuveiði í sumar og leggur áherslu á að rannsóknir og veiðar verði ekki slegnar af strax. Leit verði allra leiða svo að af loðnuveiði megi verða á þessu sumri. Um gríðarlega mikla hagsmuni sé að ræða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×