Innlent

Rektorsskipti við Háskóla Íslands

Rektorsskipti verða við Háskóla Íslands í dag þegar Kristín Ingólfsdóttir prófessor tekur við starfi rektors af Páli Skúlasyni sem gengt hefur stöðunni frá árinu 1997. Kristín er með doktorspróf í lyfjafræði og verður hún fyrsta konan til að gegna rektorsembætti við Háskóla Íslands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×