Innlent

Björgunarbátur kallaður út í Eyjum

Björgunarbáturinn Þór frá Vestmannaeyjum var kallaður út klukkan 12.37 til að aðstoða bát sem fengið hafði mikinn sjó um borð við Stóraörn. Þór var kominn að bátnum rúmum stundarfjórðungi síðar og dró hann til hafnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×