Fjöldinn á við meðalbæjarfélag 20. apríl 2005 00:01 Íslendingum sem kaupa sér sumarhús á Spáni hefur fjölgað stórlega á undanförnum árum. Talið er að nokkur hundruð Íslendinga eigi fasteignir á svæðinu kringum borgina Alicante á Costa Blanca. Fjöldi Íslendinga á svæðinu þegar flest er á vorin og haustin samsvarar meðal bæjarfélagi á landsbyggðinni eða sex til áttahundruð manns. Stór hluti þessa fólks er í Félagi sumarhúsaeigenda á Spáni en það var stofnað 1989. Guðmundur Heiðarsson er formaður félagsins og hann segir að íslenskum húseigendum á Spáni hafa fjölgað verulega á síðustu árum. "Það varð mikil aukning fyrir sex árum og svo aftur fyrir tveimur til þremur árum" segir hann. Mikið af þessu fólki er komið á eftirlaun að sögn Guðmundar og býr margt af því lungann úr árinu þarna suðurfrá enda fær fólk mun meira fyrir eftirlaunin sín á Spáni en á Íslandi. "Ætli það séu ekki 150 - 170 manns sem hafa vetursetu þarna", segir hann. Margt af því fólki dvelst síðan hér heima yfir sumartímann og leigir eða lánar þessar eignir sínar á Spáni. Gríðarleg uppbygging hefur átt sér stað á þessu svæði sunnan við Alicante þar sem flestir Íslendingarnir hafa keypt sér hús og er Íslendingabyggðin hvað þéttust í og við bæinn Torrevieja. Guðmundur segir fólk kaupa alls kyns eignir bæði íbúðir og einbýlishús. "Ég gæti trúað að verð fyrir 80-100 fermetra hús á þessu svæði sé í kringum 10-12 milljónir króna". Margir fjármagna húsakaup á Spáni með því að selja eignir hér heima eða minnka við sig og nota mismuninn til húsakaupa í sólinni. Aðrir fá lán í bönkum á Spáni en þar sem þeir lána ekki eftirlaunafólki segist Guðmundur vita til þess að fólk skrái eignir sínar þarna á börn sín til að fá lán. "Börnin erfa þetta hvort eð er þegar upp er staðið" segir Guðmundur Heiðarsson formaður Félags sumarhúsaeigenda á Spáni. Fréttir Innlent Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Íslendingum sem kaupa sér sumarhús á Spáni hefur fjölgað stórlega á undanförnum árum. Talið er að nokkur hundruð Íslendinga eigi fasteignir á svæðinu kringum borgina Alicante á Costa Blanca. Fjöldi Íslendinga á svæðinu þegar flest er á vorin og haustin samsvarar meðal bæjarfélagi á landsbyggðinni eða sex til áttahundruð manns. Stór hluti þessa fólks er í Félagi sumarhúsaeigenda á Spáni en það var stofnað 1989. Guðmundur Heiðarsson er formaður félagsins og hann segir að íslenskum húseigendum á Spáni hafa fjölgað verulega á síðustu árum. "Það varð mikil aukning fyrir sex árum og svo aftur fyrir tveimur til þremur árum" segir hann. Mikið af þessu fólki er komið á eftirlaun að sögn Guðmundar og býr margt af því lungann úr árinu þarna suðurfrá enda fær fólk mun meira fyrir eftirlaunin sín á Spáni en á Íslandi. "Ætli það séu ekki 150 - 170 manns sem hafa vetursetu þarna", segir hann. Margt af því fólki dvelst síðan hér heima yfir sumartímann og leigir eða lánar þessar eignir sínar á Spáni. Gríðarleg uppbygging hefur átt sér stað á þessu svæði sunnan við Alicante þar sem flestir Íslendingarnir hafa keypt sér hús og er Íslendingabyggðin hvað þéttust í og við bæinn Torrevieja. Guðmundur segir fólk kaupa alls kyns eignir bæði íbúðir og einbýlishús. "Ég gæti trúað að verð fyrir 80-100 fermetra hús á þessu svæði sé í kringum 10-12 milljónir króna". Margir fjármagna húsakaup á Spáni með því að selja eignir hér heima eða minnka við sig og nota mismuninn til húsakaupa í sólinni. Aðrir fá lán í bönkum á Spáni en þar sem þeir lána ekki eftirlaunafólki segist Guðmundur vita til þess að fólk skrái eignir sínar þarna á börn sín til að fá lán. "Börnin erfa þetta hvort eð er þegar upp er staðið" segir Guðmundur Heiðarsson formaður Félags sumarhúsaeigenda á Spáni.
Fréttir Innlent Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira