Innlent

Grunur um fíkniefnasölu

Rúmlega fertugur maður var í dag handtekinn í Reykjavík vegna gruns um fíkniefnasölu. Lögreglan gerði húsleit á tveimur stöðum og var lagt hald á fleiri en eina tegund fíkniefna. Magnið, sem tekið var, bendir til þess að efnin hafi átt að selja. Maðurinn var í morgun úrskurðaður í tvegga vikna gæsluvarðhald, en hann hefur áður komið við sögu lögreglunnar í fíkniefnamálum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×