Innlent

Duran Duran lentir

Meðlimir bresku hljómsveitarinnar Duran Duran lentu á Reykjavíkurflugvelli klukkan þrjú í dag. Hljómsveitin heldur tónleika í Egilshöll annað kvöld. Klukkan fjögur hélt hljómsveitin blaðamannafund og verður nánar verður greint frá honum í fréttum stöðvar tvö í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×