Innlent

Stjórnsýsluúttekt á MÍ

Mynd/BH
Stjórn félags framhaldsskólakennara vonast til að niðurstaða úttektar menntamálaráðuneytisins á stjórnarháttum og samskiptum innan Menntaskólans á Ísafirði, verði til þess að ráða bót á þeim vandamálum sem þar eru uppi á borðum.  Í yfirlýsingu félagsins segir að úttektin sé mikilvæg fyrir framhaldsskólana. Hún feli í sér að ráðuneytið ætli að taka meiri ábyrgð á starfsmanna- og samskiptamálum í framhaldsskólum en það hefur gert hingað til.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×