Innlent

Á sjötta þúsund að Gljúfrasteini

"Aðsóknin hefur verið nokkuð góð frá því að safnið var opnað," segir Guðný Dóra Gestsdóttir, forstöðumaður Gljúfrasteins, safns sem tileinkað er minningu nóbelsskáldsins Halldórs Laxness. "Síðan safnið var opnað 4. september í fyrra hafa á sjöunda þúsund gestir komið í heimsókn." Guðný segir að Íslendingar séu í miklum meirihluta gestanna, þótt erlendir gestir séu þó nokkrir. "Í vor hefði maður samt viljað sjá fleiri ferðmenn, en svipaða sögu segja allir sem eru í ferðamannaþjónustu."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×