Innlent

Hans Markús fluttur til í starfi

Séra Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur í Garðasókn verður fluttur til í starfi. Þetta er niðurstaða áfrýjunarnefndar kirkjunnar. Séra Hans Markús hefur stefnt biskupi Íslands fyrir hönd Þjóðkirkjunnar og krefst þess að niðurstaða áfrýjunarnefndarinnar verði ógild. Síðustu mánuði hafa miklar deilur staðið yfir í Garðasókn og fyrr á árinu lagði úrskurðarnefnd kirkjunnar til að séra Hans Markús yrði færður til í starfi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×