Hannes tekur við af Sigurði 17. janúar 2005 00:01 Sigurður Helgason lætur af störfum sem forstjóri Flugleiða í vor en hann var nýverið kjörinn maður ársins í viðskiptalífinu af tímaritinu Frjálsri verslun. Hannes Smárason verður starfandi stjórnarformaður. Nýverið hefur Hannes Smárason styrkt stöðu sína í Flugleiðum verulega. Hann hefur keypt hlut Jóns Helga Guðmundssonar í Byko, hlut Baugs og fleiri og er orðinn ráðandi eigandi í félaginu. Áhugamenn um innbyrðis átök innan Flugleiða leiða að því getum að aukin völd Hannesar birtist í brotthvarfi Sigurðar. Sigurður Helgason tilkynnti starfsólki Flugleiða um brotthvarf sitt á starfsmannafundi í dag. Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, segir það ekki tengjast nýlegum breytingum á eignarhaldi þess. Hann segir hins vegar ljóst að breytinga sé að vænta í kjölfar þessa. Hjá félaginu hætti maður sem hafi verið forstjóri þess í 20 ár og hafi mótað það eftir sínu höfði og sinni stefnu. Við slík umskipti hljóti að verða nokkrar breytingar á því hvernig félagið sé rekið dag frá degi. Aðspurður segist Hannes alls ekki sjá fyrir sér að félagið minnki umsvif sín, fækki ferðum eða þróist í átt að lággjaldaflugfélagi. Þvert á móti eigi að byggja á þeim góða grunni sem lagður hafi verið síðastliðin 20 ár. Sigurður Einarsson, forstjóri Flugleiða, segist ekki hafa verið rekinn. Hann hafi verið hjá fyrirtækinu í rúmlega 30 ár og þar af 20 í starfi forstjóra. Hann hafi sett sér þau markmið að vera að minnsta kosti 20 ár í starfinu. Hann sé sá aðili innan flugfélaga í heiminum sem hafi lengstan starfsaldur og líklega sé hann með einna lengstan starfsaldur af forstjórum stórra fyrirtækja á Íslandi. Gengið hefur verið frá því að Sigurður verði stjórn Flugleiða til ráðgjafar og aðstoðar á næstu árum en hann lætur af störfum í lok maí. Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Sigurður Helgason lætur af störfum sem forstjóri Flugleiða í vor en hann var nýverið kjörinn maður ársins í viðskiptalífinu af tímaritinu Frjálsri verslun. Hannes Smárason verður starfandi stjórnarformaður. Nýverið hefur Hannes Smárason styrkt stöðu sína í Flugleiðum verulega. Hann hefur keypt hlut Jóns Helga Guðmundssonar í Byko, hlut Baugs og fleiri og er orðinn ráðandi eigandi í félaginu. Áhugamenn um innbyrðis átök innan Flugleiða leiða að því getum að aukin völd Hannesar birtist í brotthvarfi Sigurðar. Sigurður Helgason tilkynnti starfsólki Flugleiða um brotthvarf sitt á starfsmannafundi í dag. Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, segir það ekki tengjast nýlegum breytingum á eignarhaldi þess. Hann segir hins vegar ljóst að breytinga sé að vænta í kjölfar þessa. Hjá félaginu hætti maður sem hafi verið forstjóri þess í 20 ár og hafi mótað það eftir sínu höfði og sinni stefnu. Við slík umskipti hljóti að verða nokkrar breytingar á því hvernig félagið sé rekið dag frá degi. Aðspurður segist Hannes alls ekki sjá fyrir sér að félagið minnki umsvif sín, fækki ferðum eða þróist í átt að lággjaldaflugfélagi. Þvert á móti eigi að byggja á þeim góða grunni sem lagður hafi verið síðastliðin 20 ár. Sigurður Einarsson, forstjóri Flugleiða, segist ekki hafa verið rekinn. Hann hafi verið hjá fyrirtækinu í rúmlega 30 ár og þar af 20 í starfi forstjóra. Hann hafi sett sér þau markmið að vera að minnsta kosti 20 ár í starfinu. Hann sé sá aðili innan flugfélaga í heiminum sem hafi lengstan starfsaldur og líklega sé hann með einna lengstan starfsaldur af forstjórum stórra fyrirtækja á Íslandi. Gengið hefur verið frá því að Sigurður verði stjórn Flugleiða til ráðgjafar og aðstoðar á næstu árum en hann lætur af störfum í lok maí.
Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira