Innlent

Varað við stormi suðvestanlands

Það blæs hressilega í höfuðborginni, nóg til að velta um bárujárni og sópa ryðgaðri þakrennu af húsi í Hafnarfirði svo að dæmi sé tekið. Varar Veðurstofan við stormi suðvestanlands, suðaustanátt og austanátt, allt að 23 metrum á sekúndu. Spáin gerir ráð fyrir að það lægi talsvert um og eftir hádegi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×