Innlent

Tvö félög samþykkja kjarasamninga

Félag starfsmanna stjórnarráðsins og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi hafa samþykkt kjarasamninga við ríkið. Starfsmenn stjórnarráðsins samþykktu sinn samning með 91 prósenti atkvæða en 7 prósent voru andvíg honum. Svipaður samningavilji var meðal opinberra starfsmanna á Austurlandi en þar samþykktu 95,4 prósent kjarasamninginn sem gerður var við ríkið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×