Samrýmist stefnu skólans 19. apríl 2005 00:01 Háskólinn í Reykjavík hefur tekið ákvörðun um að þiggja lóðina í Vatnsmýrinni og segir rektor staðsetninguna samrýmast stefnu skólans. Ásdís Halla Bragadóttir bæjarstjóri Garðabæjar segist sátt og óskar skólanum velfarnaðar. Ákvörun um lóðavalið var tilkynnt samtímis í Háskólanum í Reykjavík og í Tækniháskólanum klukkan þrjú í dag. Guðfinna Bjarnadóttir, rektor skólans, var ánægð með ákvörðunina þegar fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við hana í dag. Hún segir að háskólaráð hafi komist að þessari niðurstöðu samhljóða. Valið hafi verið ígrundað á fjölmörgum þáttum og að ráðgjafarfyrirtæki hafi verið fengið til að aðstoða við mat á valkostunum tveimur. Guðfinna segir nafn skólans ekkert hafa haft með valið að gera. Fljótlega verður hafist handa við hönnun skólans en stefnt er að því að hefja framkvæmdir í lok árs 2006. Haustið 2008 á starfsemi skólans að fara af stað í nýrri byggingu. Guðfinna segir að fyrst og fremst sé talið að það styðji mjög við stefnu Háskólans í Reykjavík, sem sé ætlað að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs, að velja Vatnsmýrina. Þar sé tækifæri til að byggja upp Kísildal. þ.e. þekkingarsamfélag sem nágrannaþjóðirnar séu þegar langt á veg komnar með að byggja upp. Þar séu samlegðaráhrifin mikil og reiknað verði með að háskólinn starfi með rannsóknarstofnunum og háskólum á svæðinu. Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, segir eina af ástæðunum fyrir því að Háskólanum í Reykjavík hafi verið boðin lóð þá að tryggja skólanum val. Hún segist aðspurð ekki vera svekkt yfir ákvörðun skólans heldur vilji hún óska honum til hamingju með staðarvalið og hún voni að undirbúningurinn og uppbyggingin gangi vel. Auðvitað hefði hún frekar kosið að fá skólann í Garðabæ en þar sé fram undan mikil uppbygging og mikil eftirspurn eftir lóðum og starfsemi í Urriðaholti. Því verði haldið áfram og unnið með þeim sem séu að búa sig undir að koma á svæðið Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Sjá meira
Háskólinn í Reykjavík hefur tekið ákvörðun um að þiggja lóðina í Vatnsmýrinni og segir rektor staðsetninguna samrýmast stefnu skólans. Ásdís Halla Bragadóttir bæjarstjóri Garðabæjar segist sátt og óskar skólanum velfarnaðar. Ákvörun um lóðavalið var tilkynnt samtímis í Háskólanum í Reykjavík og í Tækniháskólanum klukkan þrjú í dag. Guðfinna Bjarnadóttir, rektor skólans, var ánægð með ákvörðunina þegar fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við hana í dag. Hún segir að háskólaráð hafi komist að þessari niðurstöðu samhljóða. Valið hafi verið ígrundað á fjölmörgum þáttum og að ráðgjafarfyrirtæki hafi verið fengið til að aðstoða við mat á valkostunum tveimur. Guðfinna segir nafn skólans ekkert hafa haft með valið að gera. Fljótlega verður hafist handa við hönnun skólans en stefnt er að því að hefja framkvæmdir í lok árs 2006. Haustið 2008 á starfsemi skólans að fara af stað í nýrri byggingu. Guðfinna segir að fyrst og fremst sé talið að það styðji mjög við stefnu Háskólans í Reykjavík, sem sé ætlað að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs, að velja Vatnsmýrina. Þar sé tækifæri til að byggja upp Kísildal. þ.e. þekkingarsamfélag sem nágrannaþjóðirnar séu þegar langt á veg komnar með að byggja upp. Þar séu samlegðaráhrifin mikil og reiknað verði með að háskólinn starfi með rannsóknarstofnunum og háskólum á svæðinu. Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, segir eina af ástæðunum fyrir því að Háskólanum í Reykjavík hafi verið boðin lóð þá að tryggja skólanum val. Hún segist aðspurð ekki vera svekkt yfir ákvörðun skólans heldur vilji hún óska honum til hamingju með staðarvalið og hún voni að undirbúningurinn og uppbyggingin gangi vel. Auðvitað hefði hún frekar kosið að fá skólann í Garðabæ en þar sé fram undan mikil uppbygging og mikil eftirspurn eftir lóðum og starfsemi í Urriðaholti. Því verði haldið áfram og unnið með þeim sem séu að búa sig undir að koma á svæðið
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Sjá meira