Fagnar reglum um fjármál þingmanna 21. apríl 2005 00:01 Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fagnar því að framsóknarmenn vilji setja reglur um fjármál og eignir Alþingismanna. Hún hafi lagt það til í mörg ár. Ísland er eina landið á Norðurlöndum sem setur ekki eina einustu reglu um það hvernig fjármálum þingmanna og ráðherra er háttað. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að forsætisnefnd þingsins setji strax reglur sem koma í veg fyrir spillingu. Hún fer fram á það að settar verði reglur varðandi boðsferðir, gjafir og setu í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Reyndar telji hún að það sé vafasamt að þingmenn eigi að geta setið í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Annars staðar á Norðurlöndum eru þingmenn beðnir um að tilkynna um öll störf sem þeir sinna utan þingsins og hvað þeir fá í laun og skiptir engu hvort um einkafyrirtæki eða ríkisstofnanir er að ræða. Þá greina þeir frá öllum fjárhagslegum stuðningi og gjöfum sem þeir fá sem og ferðum til útlanda sem fyrirtæki eða félagasamtök borga fyrir. Þá þurfa þingmenn og ráðherrar að greina frá öllum hlutabréfum eða öðrum eignum sem fara yfir 500 þúsund íslenskra króna. Aðeins er um beiðnir að ræða nema í Finnlandi en þar eru þingmenn og ráðherrar skyldugir til að gefa þessi mál upp. Jóhanna hefur barist fyrir slíkum reglum í áraraðir án þess að hljóta nægilegar undirtekir þar til forsætisráðherra léði máls á því á Alþingi í gær. Jóhanna segist telja að menn hafi gert þetta vegna þess að þeir hafi verið komnir út í horn vegna þeirrar umræðu sem hafi verið um fjármálalega spillingu í tengslum við einkavinavæðinguna, eins og hún orðar það. Aðspurð hverjar hún telji ástæðurnar fyrir því að ekkert hafi verið gert segir Jóhanna að þingmenn hafi í krafti valds síns reist ákveðnar girðingar í kringum sig og hafi ekki tekið þátt í því gegnsæi sem verið hafi í stjórnsýslunni en þetta sé sem betur fer að breytast Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fagnar því að framsóknarmenn vilji setja reglur um fjármál og eignir Alþingismanna. Hún hafi lagt það til í mörg ár. Ísland er eina landið á Norðurlöndum sem setur ekki eina einustu reglu um það hvernig fjármálum þingmanna og ráðherra er háttað. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, vill að forsætisnefnd þingsins setji strax reglur sem koma í veg fyrir spillingu. Hún fer fram á það að settar verði reglur varðandi boðsferðir, gjafir og setu í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Reyndar telji hún að það sé vafasamt að þingmenn eigi að geta setið í stjórnum fyrirtækja og stofnana. Annars staðar á Norðurlöndum eru þingmenn beðnir um að tilkynna um öll störf sem þeir sinna utan þingsins og hvað þeir fá í laun og skiptir engu hvort um einkafyrirtæki eða ríkisstofnanir er að ræða. Þá greina þeir frá öllum fjárhagslegum stuðningi og gjöfum sem þeir fá sem og ferðum til útlanda sem fyrirtæki eða félagasamtök borga fyrir. Þá þurfa þingmenn og ráðherrar að greina frá öllum hlutabréfum eða öðrum eignum sem fara yfir 500 þúsund íslenskra króna. Aðeins er um beiðnir að ræða nema í Finnlandi en þar eru þingmenn og ráðherrar skyldugir til að gefa þessi mál upp. Jóhanna hefur barist fyrir slíkum reglum í áraraðir án þess að hljóta nægilegar undirtekir þar til forsætisráðherra léði máls á því á Alþingi í gær. Jóhanna segist telja að menn hafi gert þetta vegna þess að þeir hafi verið komnir út í horn vegna þeirrar umræðu sem hafi verið um fjármálalega spillingu í tengslum við einkavinavæðinguna, eins og hún orðar það. Aðspurð hverjar hún telji ástæðurnar fyrir því að ekkert hafi verið gert segir Jóhanna að þingmenn hafi í krafti valds síns reist ákveðnar girðingar í kringum sig og hafi ekki tekið þátt í því gegnsæi sem verið hafi í stjórnsýslunni en þetta sé sem betur fer að breytast
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira