Útiloka ekki trúarbragðastríð 21. apríl 2005 00:01 Blóðsúthellingar og pólitískar deilur magna spennuna í Írak, og virðist sem trúarbragðastríð sé ekki útilokað. Í dag stóð til að greina frá skipan nýrrar ríkisstjórnar Íraks en því hefur verið frestað eftir að til deilna kom enn á ný í gærkvöldi. Í þetta sinn mun það hafa verið bráðabirgðaforsætisráðherrann Iyad Allawi sem brást illa við því að flokki hans væru einungis boðin tvö ráðherraembætti og ekki þau sem hann sóttist eftir. Deilurnar undirstrika spennuna á milli ólíkra trúarhópa, en sjítar og súnnítar karpa um embættin. Þrír mánuðir eru nú liðnir frá því að kosningar fóru fram í Írak og er óánægja með að ekki hafi enn tekist að mynda starfhæfa stjórn. Ringulreið hefur skapast vegna þessa sem andspyrnu- og hryðjuverkamenn hafa notfært sér undanfarið. Árásum þeirra fjöldar sífellt. Undanfarna viku hafa ekki færri en tuttug bílsprengjuárásir verið gerðar í Bagdad og í morgun fórust tveir erlendir verktakar á veginum að alþjóðaflugvellinum við borgina. Í gær fórust þar þrír í sambærilegri árás og á þriðjudag féllu þar tveir bandarískir hermenn. Flugvallarvegurinn er orðinn hálfgert tákn baráttunnar sem hersetuliðið á í en þó að hann sé stuttur og gríðarlega vel gætt tekst hryðjuverkamönnum æ ofan í æ að valda þar manntjóni. Fleiri skotmörk, sem vel er gætt, eru ekki örugg. Öflug sprengja var sprengd fyrir utan híbýli Iyads Allawis í gærkvöldi skömmu eftir að stjórnarmyndunarfundinum lauk án árangurs. Í morgun lýsti al-Qaida í Írak því yfir að samtökin hefðu sent hryðjuverkamenn sína til þess að ráða Allawi af dögum. Mennirnir hefðu verið sendir til höfuðstöðva trúleysingjanna og bandamanna þeirra úr röðum gyðinga og kristinna. Allawi komst undan þessari ör, segir í tilkynningunni, en það eru fleiri örvar til. Erlent Fréttir Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Blóðsúthellingar og pólitískar deilur magna spennuna í Írak, og virðist sem trúarbragðastríð sé ekki útilokað. Í dag stóð til að greina frá skipan nýrrar ríkisstjórnar Íraks en því hefur verið frestað eftir að til deilna kom enn á ný í gærkvöldi. Í þetta sinn mun það hafa verið bráðabirgðaforsætisráðherrann Iyad Allawi sem brást illa við því að flokki hans væru einungis boðin tvö ráðherraembætti og ekki þau sem hann sóttist eftir. Deilurnar undirstrika spennuna á milli ólíkra trúarhópa, en sjítar og súnnítar karpa um embættin. Þrír mánuðir eru nú liðnir frá því að kosningar fóru fram í Írak og er óánægja með að ekki hafi enn tekist að mynda starfhæfa stjórn. Ringulreið hefur skapast vegna þessa sem andspyrnu- og hryðjuverkamenn hafa notfært sér undanfarið. Árásum þeirra fjöldar sífellt. Undanfarna viku hafa ekki færri en tuttug bílsprengjuárásir verið gerðar í Bagdad og í morgun fórust tveir erlendir verktakar á veginum að alþjóðaflugvellinum við borgina. Í gær fórust þar þrír í sambærilegri árás og á þriðjudag féllu þar tveir bandarískir hermenn. Flugvallarvegurinn er orðinn hálfgert tákn baráttunnar sem hersetuliðið á í en þó að hann sé stuttur og gríðarlega vel gætt tekst hryðjuverkamönnum æ ofan í æ að valda þar manntjóni. Fleiri skotmörk, sem vel er gætt, eru ekki örugg. Öflug sprengja var sprengd fyrir utan híbýli Iyads Allawis í gærkvöldi skömmu eftir að stjórnarmyndunarfundinum lauk án árangurs. Í morgun lýsti al-Qaida í Írak því yfir að samtökin hefðu sent hryðjuverkamenn sína til þess að ráða Allawi af dögum. Mennirnir hefðu verið sendir til höfuðstöðva trúleysingjanna og bandamanna þeirra úr röðum gyðinga og kristinna. Allawi komst undan þessari ör, segir í tilkynningunni, en það eru fleiri örvar til.
Erlent Fréttir Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira