Erlent

Kyrkislanga réðst á krókódíl

Í Everglades þjóðgarðinum á Flórída mættust tvær skepnur sem fæstir vildu mætast: risavaxin kyrkislanga og krókódíll. Svo virðist sem fjögurra metra löng slangan hafi ráðist á nærri tveggja metra langan kródódílinn og reynt að éta hann. Hún gleypti hann hálfan en sprakk þá með þeim afleiðingum að bæði dýrin drápust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×