Samvinna við Indverja í vísindum 30. maí 2005 00:01 Opinber heimsókn forseta Indlands, dr. Abdul Kalam, hófst í morgun þegar forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Doritt Moussaief, tóku á móti honum á Bessastöðum. Forsetinn lagði áherslu á samvinnu landanna á vísindasviði. Indlandsforseti renndi í hlað á Bessastöðum í blíðskaparveðri upp úr klukkan tíu í morgun. Forsethjónin íslensku og ráðherrar ríkisstjórnarinnar tóku á móti honum, sem og hópar skólabarna úr Víðistaðaskóla og Öldutúnsskóla sem veifuðu fánum beggja landa. Forsetarnir áttu um hálfrar klukkustundar langan fund og ræddu að því loknu við blaðamenn. Kalam er 73 ára gamall, flugvélaverkfræðingur að mennt, og er nokkurs konar faðir bæði geim- og eldflaugaáætlana Indlands. Hann kemur þó ekki úr menntamannafjölskyldu heldur braust til mennta og var sá fyrsti í fjölskyldunni til að útskrifast úr háskóla. Það má merkja á máli hans; hann leggur mikla áherslu á menntun og mikilvægi hennar fyrir framtíðarþróun indversks samfélags. Bæði Kalam og Ólafur Ragnar lögðu áherslu á möguleika landanna til samvinnu á vísindasviðinu. Var þar einkum nefnd lyfjaframleiðsla og viðvörunarkerfi við náttúruvá eins og jarðskjálftum. Forsetinn ætlar enda að hitta háskólamenn síðar í dag til að ræða þróun slíkra kerfa. Hann mun sömuleiðis leggja hornstein að nýrri byggingu Actavis í Hafnarfirði. Heimsókn Indlandsforseta lýkur á morgun. Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira
Opinber heimsókn forseta Indlands, dr. Abdul Kalam, hófst í morgun þegar forsetahjónin, Ólafur Ragnar Grímsson og Doritt Moussaief, tóku á móti honum á Bessastöðum. Forsetinn lagði áherslu á samvinnu landanna á vísindasviði. Indlandsforseti renndi í hlað á Bessastöðum í blíðskaparveðri upp úr klukkan tíu í morgun. Forsethjónin íslensku og ráðherrar ríkisstjórnarinnar tóku á móti honum, sem og hópar skólabarna úr Víðistaðaskóla og Öldutúnsskóla sem veifuðu fánum beggja landa. Forsetarnir áttu um hálfrar klukkustundar langan fund og ræddu að því loknu við blaðamenn. Kalam er 73 ára gamall, flugvélaverkfræðingur að mennt, og er nokkurs konar faðir bæði geim- og eldflaugaáætlana Indlands. Hann kemur þó ekki úr menntamannafjölskyldu heldur braust til mennta og var sá fyrsti í fjölskyldunni til að útskrifast úr háskóla. Það má merkja á máli hans; hann leggur mikla áherslu á menntun og mikilvægi hennar fyrir framtíðarþróun indversks samfélags. Bæði Kalam og Ólafur Ragnar lögðu áherslu á möguleika landanna til samvinnu á vísindasviðinu. Var þar einkum nefnd lyfjaframleiðsla og viðvörunarkerfi við náttúruvá eins og jarðskjálftum. Forsetinn ætlar enda að hitta háskólamenn síðar í dag til að ræða þróun slíkra kerfa. Hann mun sömuleiðis leggja hornstein að nýrri byggingu Actavis í Hafnarfirði. Heimsókn Indlandsforseta lýkur á morgun.
Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Sjá meira