Innlent

Tollar lækka verulega

Útflytjendur íslenskra vara til Rússlands hafa ástæðu til að fagna því tollar á þær lækka verulega í kjölfar þess að Rússland fær ástæða að Alþjóða viðskiptastofnuninni. Samningur milli Íslands og Rússlands þessa efnis var undirritaður í Moskvu á dögunum.

Loðna og síld nema 58 prósentum af útflutningi Íslands til Rússlands og lækkar tollur af þeim úr tíu prósentum í þrjú prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×