Innlent

Barátta í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Hafnarfirði

Barist er um sætin í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer á laugardag. Bæjarfulltrúarnir Valgerður Sigurðardóttir og Haraldur Þór Ólafsson bjóða sig fram í fyrsta sæti. Þá er einnig slegist um önnur sæti listans þar sem þrír af núverandi fimm bæjarfulltrúum flokksins gefa ekki kost á sér. Sextán manns gefa kost á sér í prófkjörið, átta konur og átta karlar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×