Innlent

Vinna stöðvaðist hjá Fjarðaráli

MYND/Vísir
Rafmagn fór af framkvæmdasvæði Fjarðaráls á Reyðarfirði í um klukkutíma nú fyrir kvöldmat. Stöðvaðist vinna á svæðinu á meðan. Rafmagn fór einnig starfmannaþorpinu en þar búa í kringum sjö hundruð manns. Rafmagnsleysið má rekja til bilunar í dreifikerfi RARIK.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×