Bensínverð lækkar 16. nóvember 2005 09:00 Mynd/Getty Images Olíufélögin lækkuðu verð á bensíni og gasolíu í gær og er það 16 lækkunin á sex vikum og rúmlega sjötugasta verðbreytingin á árinu. Algengt verð á bensínlítra á sjálfsafgreiðslustöðvum er nú komið niður í u.þ.b 105 krónur. Þetta er talsverð lækkun á nokkrum vikum frá því að verðið var farið að losa 116 krónur í sjálfsafgreiðslu og 120 krónur með fullri þjónustu. Þessar verðbreytingar hafa verið meira í takt við breytingar á heimsmarkaðsverði en þekkst hafa hingaðtil, sem bendir til virkrar samkeppni á milli félaganna, sömu félaga og áður og fyrr höfðu með sér ólöglegt samráð um verðlagningu. Þá virðist það ekki ganga eftir sem Davíð Oddson sagði á sínum tíma um að sektir Samkeppnisstofnunar á félögin vegna þeira lögbrota hefðu ekkert að segja, því félögin myndu hleypa þeim út í verðlagið. Reyndin er hinsvegar sú að álagningarprósenta félaganna hefur lækkað frá því að þau voru sektuð, þannig að þau hafa tekið á sig skellinn og gott betur. Á fjármálamarkaðnum er sagt að það sé vegna tilkomu Atlantsolíu, félögin hafi þar með ekki getað hleypt sektunum út í verðlagið og auk þess orðið að draga úr álagningu. Giskað er á að olíulitrinn væri nú tviemur til þremur krónum dýrari en hann er, ef þau hefðu ekki dregið úr álagningu. Þrátt fyrir tíðar bensínlækkanir upp á síðkastið, en bensínlítrinn enn fimm krónum dýrari en um áramót. - Talsmenn OPEC olíuframleiðsluríkjanna sögðu í gær að verð á heimsmarkaði væri líklega að komast í jafnvægi og væri nú það sem kallast gæti eðlilegt. Fréttir Innlent Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira
Olíufélögin lækkuðu verð á bensíni og gasolíu í gær og er það 16 lækkunin á sex vikum og rúmlega sjötugasta verðbreytingin á árinu. Algengt verð á bensínlítra á sjálfsafgreiðslustöðvum er nú komið niður í u.þ.b 105 krónur. Þetta er talsverð lækkun á nokkrum vikum frá því að verðið var farið að losa 116 krónur í sjálfsafgreiðslu og 120 krónur með fullri þjónustu. Þessar verðbreytingar hafa verið meira í takt við breytingar á heimsmarkaðsverði en þekkst hafa hingaðtil, sem bendir til virkrar samkeppni á milli félaganna, sömu félaga og áður og fyrr höfðu með sér ólöglegt samráð um verðlagningu. Þá virðist það ekki ganga eftir sem Davíð Oddson sagði á sínum tíma um að sektir Samkeppnisstofnunar á félögin vegna þeira lögbrota hefðu ekkert að segja, því félögin myndu hleypa þeim út í verðlagið. Reyndin er hinsvegar sú að álagningarprósenta félaganna hefur lækkað frá því að þau voru sektuð, þannig að þau hafa tekið á sig skellinn og gott betur. Á fjármálamarkaðnum er sagt að það sé vegna tilkomu Atlantsolíu, félögin hafi þar með ekki getað hleypt sektunum út í verðlagið og auk þess orðið að draga úr álagningu. Giskað er á að olíulitrinn væri nú tviemur til þremur krónum dýrari en hann er, ef þau hefðu ekki dregið úr álagningu. Þrátt fyrir tíðar bensínlækkanir upp á síðkastið, en bensínlítrinn enn fimm krónum dýrari en um áramót. - Talsmenn OPEC olíuframleiðsluríkjanna sögðu í gær að verð á heimsmarkaði væri líklega að komast í jafnvægi og væri nú það sem kallast gæti eðlilegt.
Fréttir Innlent Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira