Innlent

Ólafur Jóhann og Straumur Burðarás bætast í hóp hluthafa Árvakurs

Mynd/GVA
Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og athafnamaður, og Straumur Burðarás, undir forystu Björgólfs Thors Björgólfssonar bætast í hóp hluthafa Árvarkurs, sem gefur út Morgunblaðið, að því er Fréttablaðið greinir frá. Hvor um sig eignast 17% hlut þannig að Ólafur Jóhann og Straumur Buðrarás verða saman einn stærsti huthafi í félaginu eftir þetta, ásamt afkomendum Hallgríms Benediktssonar og fjölskyldu Huldu Valtýsdóttur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×