Innlent

Knapi kjálkabrotnaði og brákaðist á hrygg

Hólar í Hjaltadal
Hólar í Hjaltadal MYND/Vísir

Hestamaður kjálkabrotnaði og brákaðist á hrygg þegar hann féll af hestbaki að Hólum í Hjaltadal í gær. Hann var fluttur á Landspítalann í Reykjavík þar sem hann gekkst undir aðgerð og reyndust meiðsl á hrygg ekki eins alvarleg og óttast var. Maðurinn var með öryggishjálm og er talið að það hafi komið í veg fyrir alvarleg höfuðmeiðsl.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×