Segir eftirlitsnefnd FF ekki taka of vægt á afbrotum 14. nóvember 2005 21:15 Eftirlitsnefnd Félags fasteignasala hefur áminnt tvofasteignasala á því rúma ári sem hún hefur starfað en enginn hefur verið sviptur löggildingu. Formaðurinn telur nefndina alls ekki taka of vægt á þeim sem brjóta af sér og segir rangt að fimmtíu mál bíði afgreiðslu. Þrír lögmenn eiga sæti í eftirlitsnefndinni. Til hennar er beint kvörtunum um starfshætti fasteignasala, bæði minni og meiri háttar. Nefndin getur síðan látið málið niður falla, skorað á fasteignasalann að bæta ráð sitt, veitt honum áminningu eða svipt hann löggildingu tímabundið. Formenn húseigendafélagsins og Félags fasteignasala hafa gagnrýnt nefndina og sagt hana bitlaust pappírstígrisdýr sem vinni hægt og skili litlu. Þorsteinn Einarsson, formaður eftirlitsnefndarinnar, segir að þvert á móti hafi nefndinni gengið vel í störfum og málahraði sé mikill. Hún hafi hafið störf fyrir rétt um ári og hafi á þeim tíma sinnt 223 málum. Hún hafi lokið afgreiðslu 195 mála og í dag séu í gangi 28 mál hjá henni sem öll séu nýleg. Nefndin hefur að auki verið gagnrýnd fyrir að taka of vægt á málum. Miðað við þau völd sem hún hafi sé það ósköp væg refsing að skora endalaust á menn að bæta ráð sitt. Því er Þorsteinn ósammála. Hann bendir á að nefndin þurfi m.a. að fylgja reglu laga um meðalhóf en í því felist að gæta skuli hófs við ákvarðanatöku og ekki gangað harðar fram en nauðsyn krefur. Þessum reglum hafi nefndin sinnt og muni gera framvegis. Aðspurður hversu margir fasteignasalar hafi fengið áminningu og hversu margir hafi verið sviptir löggildingu tímabundið í þeim 195 málum sem lokið sé segir Þorsteinn að nefndin hafi áminnt tvo fasteignasala frá því að hún hóf störf. Hún hafi ekki svipt fasteignasala tímabundið löggildingu enn sem komið er og vonandi komi ekki til þess. Í Danmörku getur svokallað siðaráð sektað fasteignasala sem brjóta af sér. Félag fasteignasala hyggst senda dómsmálaráðuneytinu tillögur um breytta starfshætti nefndarinnar, þar á meðal að hún muni geta beitt sektum. Væri það ekki rétt skref sem gæfi nefndinni mun meiri fælingarmátt en nú er? Þorsteinn segir að hann vilji ekki um það segja. Það sé verkefni löggjafans að ákveða það. Fréttir Innlent Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Eftirlitsnefnd Félags fasteignasala hefur áminnt tvofasteignasala á því rúma ári sem hún hefur starfað en enginn hefur verið sviptur löggildingu. Formaðurinn telur nefndina alls ekki taka of vægt á þeim sem brjóta af sér og segir rangt að fimmtíu mál bíði afgreiðslu. Þrír lögmenn eiga sæti í eftirlitsnefndinni. Til hennar er beint kvörtunum um starfshætti fasteignasala, bæði minni og meiri háttar. Nefndin getur síðan látið málið niður falla, skorað á fasteignasalann að bæta ráð sitt, veitt honum áminningu eða svipt hann löggildingu tímabundið. Formenn húseigendafélagsins og Félags fasteignasala hafa gagnrýnt nefndina og sagt hana bitlaust pappírstígrisdýr sem vinni hægt og skili litlu. Þorsteinn Einarsson, formaður eftirlitsnefndarinnar, segir að þvert á móti hafi nefndinni gengið vel í störfum og málahraði sé mikill. Hún hafi hafið störf fyrir rétt um ári og hafi á þeim tíma sinnt 223 málum. Hún hafi lokið afgreiðslu 195 mála og í dag séu í gangi 28 mál hjá henni sem öll séu nýleg. Nefndin hefur að auki verið gagnrýnd fyrir að taka of vægt á málum. Miðað við þau völd sem hún hafi sé það ósköp væg refsing að skora endalaust á menn að bæta ráð sitt. Því er Þorsteinn ósammála. Hann bendir á að nefndin þurfi m.a. að fylgja reglu laga um meðalhóf en í því felist að gæta skuli hófs við ákvarðanatöku og ekki gangað harðar fram en nauðsyn krefur. Þessum reglum hafi nefndin sinnt og muni gera framvegis. Aðspurður hversu margir fasteignasalar hafi fengið áminningu og hversu margir hafi verið sviptir löggildingu tímabundið í þeim 195 málum sem lokið sé segir Þorsteinn að nefndin hafi áminnt tvo fasteignasala frá því að hún hóf störf. Hún hafi ekki svipt fasteignasala tímabundið löggildingu enn sem komið er og vonandi komi ekki til þess. Í Danmörku getur svokallað siðaráð sektað fasteignasala sem brjóta af sér. Félag fasteignasala hyggst senda dómsmálaráðuneytinu tillögur um breytta starfshætti nefndarinnar, þar á meðal að hún muni geta beitt sektum. Væri það ekki rétt skref sem gæfi nefndinni mun meiri fælingarmátt en nú er? Þorsteinn segir að hann vilji ekki um það segja. Það sé verkefni löggjafans að ákveða það.
Fréttir Innlent Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent