Innlent

Vinnuslys við álverið í Straumsvík

MYND/Fréttablaðið

Alvarlegt vinnuslys varð upp úr hálf þrjú í dag í Álverinu í Straumsvík. Verktaki sem vann að viðgerðum á þakklæðningu álvesins, féll ofan af þaki verksmiðjunnar. Maðurinn var fluttur samstundis á slysadeild. Lögregla og Vinnueftirlitið rannsaka nú tildrög slyssins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×